Author Topic: Yamaha Yz 250cc ´96 módel  (Read 2143 times)

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Yamaha Yz 250cc ´96 módel
« on: September 15, 2007, 15:07:06 »
Um er að ræða Yamaha 2stroke 250cc árgerð 1996.

Ég er búinn að eiga þetta hjól í rúm 2 ár og hefur reynst mér alveg ágætlega, skipti um stimpill seinasta haust og hef notað það 2 sinnum síðan.... þar að segja 2 sinnum í sumar.

Ástand: hjólið er í fínu lagi nema þarf að laga afturbremsuna og laga hægaganginn í því (held að það þurfi bara að kaupa ný jet og nál í blöndunginn og stilla síðan hjóiið. smá sprunga í belgnum, ekkert sem er ekki hægt að sjóða í.

Dekk: Nýtt Kyoto afturdekk(10% slitið) frammdekkið er bara fínt svona 50% slitið.

Útlitið: Hjólið  er eiginlega eins og á myndunum nema búið er að skipta um áklæði á hnakk og taka límmiða af hjólinu, reyndar límmiðakittið sem ég panntaði að utan passaðai ekki alveg á en ég er búinn að setja á aðra hliðana þannig að það lítur voða svipað út og á myndunum.

Verð: TILBOÐ
Sendið bara PM um tilboð
Hugsanleg skipti gæti verið á Canon 350D eða 400D vél.