Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
ford mustang 1970(þessi með plast framstæðunni)
Skúri:
Síðast þegar ég vissi ætlaði hann sjálfur að koma honum aftur á götuna. En samt ekki orginal, hann er búinn að klippa hann of mikið til þess. Annars var þetta mjög flottur bíll í gamla daga, ég man eftir honum þegar hann byrjaði á honum, hann og pabbi ásamt fleirum voru þá saman í húsnæði í Kópavoginum
kveðja Kristján Kolbeinsson
juddi:
--- Quote from: "Skúri" ---Síðast þegar ég vissi ætlaði hann sjálfur að koma honum aftur á götuna. En samt ekki orginal, hann er búinn að klippa hann of mikið til þess. Annars var þetta mjög flottur bíll í gamla daga, ég man eftir honum þegar hann byrjaði á honum, hann og pabbi ásamt fleirum voru þá saman í húsnæði í Kópavoginum
kveðja Kristján Kolbeinsson
--- End quote ---
Hann mintist einmitt á það þegar ég skoðaði hann að hann sæi hálfpartin eftir þessum breitingum, en á þeim tíma sem þetta er gert þótti þetta ekkert tiltökumál svipað og taka 10-15 ára Mustang í dag og breita honum.
bjoggi87:
--- Quote from: "juddi" ---
--- Quote from: "Anton Ólafsson" ---Hringdi í hann fyrir hálfum mánuði, alls ekki til sölu.
--- End quote ---
Skoðaði þennan bíl hjá honum fyrir nokrum árum var svo sem ekki til sölu en ef réttur aðili mætir með aur sem er tilbúin að gera eithvað af viti með bílin þá var hann falur sérstaklega ef átti að slaka cleveland í hann
--- End quote ---
veistu eitthvað hver verðmiðinn er ef það væri hægt að kaupa hann?
Moli:
--- Quote from: "bjoggi87" ---
--- Quote from: "juddi" ---
--- Quote from: "Anton Ólafsson" ---Hringdi í hann fyrir hálfum mánuði, alls ekki til sölu.
--- End quote ---
Skoðaði þennan bíl hjá honum fyrir nokrum árum var svo sem ekki til sölu en ef réttur aðili mætir með aur sem er tilbúin að gera eithvað af viti með bílin þá var hann falur sérstaklega ef átti að slaka cleveland í hann
--- End quote ---
veistu eitthvað hver verðmiðinn er ef það væri hægt að kaupa hann?
--- End quote ---
Trúðu mér, þessi bíll er ekki til sölu. Ef hann myndi selja, myndi hann ekki selja hverjum sem er. Ekki illa meint.
bjoggi87:
skil það mæta vel og tek þetta ekki illa en mér leyfist að segja þá bara synd að sjá hann þarna en ekki á mílunni eða jafnvel sandi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version