Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Æðisleg lita samsetning
Jón Þór Bjarnason:
--- Quote from: "Kristján Skjóldal" ---hann er til þessi :wink: ég á hann líka þú getur feingið hann :wink: sá eini á landinu að ég held 1973 árg le mans sport cupe 8)
--- End quote ---
Kristján hvað átt þú eiginlega marga bíla eins og staðan er í dag?
Kristján Skjóldal:
:roll: hummmmmmmmmmmmmmmmmm :?:
Moli:
--- Quote from: "Kristján Skjóldal" ---:roll: hummmmmmmmmmmmmmmmmm :?:
--- End quote ---
Á ekki að ná takmarkinu hjá þeim gamla? Átti hann ekki yfir 1000 bíla um lífsleiðina? 8)
Kristján Skjóldal:
jú ég held að það sé ráð :lol:
57Chevy:
Þetta var nú flottur bíll á sínum tíma. Forljótir þessir svörtu flekkir, sem eru seinni tíma viðbót.
Mér er alltaf minnisstæð ein ferð í þessum.
Ég var að setja bensín á "49 Ferguson og dældi of miklu á tankinn, bensínið fór niður í kveikjuna og allt í bál, það kviknaði í fötunum og maður sviðnaði í framan, verst var þó farin hendin sem hélt um bensínslönguna.
Frændi hafði komið með viðbótar slökkvitæki á Pontiac, og það var ákveðið að senda hann með mig með hraði út á spítala.
Og hraðferð var það, Lemansinn var staðinn eftir malarveginum út með Akrafjallinu út á Skaga, mælirinn sýndi um 170 mest alla leiðina, við mættum vörubíl á leiðinn á um 160 og bílstjórinn var alveg gáttaður á þessu aksturslagi um miðjan dag. Ég held að þessi ferð í þessum bíl líði mér seint úr minni, þó maður hafi verið sárkvalinn, er ferðinn það sem maður man lengst.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version