Þennan bíl átti pabbi, málaði hann og lagaði og setti í hann Chevy vél


Í þessum bíl leið maður um í kringum 1981, gamli tók þennan bíl alveg í gegn, heimasmíðað húdd og spoiler.. plussklæddur að innan

454 sem eyddi vel

Ég var náttúrulega svo ungur á þessum tíma að ég lét sjá mig í GM en núna er það bara FORD

Það eru örugglega til betri myndir af þessum bíl, hann var gríðarlega fallegur

Svo skilja sumir ekki að maður sé með bíladellu..
