Author Topic: oldsmobile tornado?  (Read 4082 times)

Offline 24

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
oldsmobile tornado?
« on: September 10, 2007, 17:59:26 »
Ég er að leita af uppl. um oldsmobile tornado held ég alveg örugglega að hann heiti. Sá hann fyrir svona 2 vikum staðsettan á selfossi, svartur.

er ég að fara með rétt mál hér?

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
oldsmobile tornado?
« Reply #1 on: September 11, 2007, 11:42:02 »
Já já þú ert að fara með rétt mál.  Eigandinn kallst Addi Bergss.  Ég veit ekkert um bílinn, enn hann er þó svalur.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
oldsmobile tornado?
« Reply #2 on: September 11, 2007, 12:47:10 »
er hann svona?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
oldsmobile tornado?
« Reply #3 on: September 11, 2007, 13:25:33 »
Tja boddíið er eins og á þessum gula en þetta er samt ekki sama árgerðin.  Ég giska á að sá svarti sé ´68 en þessi á guli ´66.  Þessir Oldsar eru merkilegir vegna þess að þeir voru framhjóladrifnir.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
oldsmobile tornado?
« Reply #4 on: September 11, 2007, 14:24:58 »
Er það ekki rétt hjá mér að meistari Jay Leno hafi breytt svona bíl, gert hann afturhjóladrifin með 6-700 hp vél.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
oldsmobile tornado?
« Reply #5 on: September 11, 2007, 20:36:48 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Er það ekki rétt hjá mér að meistari Jay Leno hafi breytt svona bíl, gert hann afturhjóladrifin með 6-700 hp vél.


1070 hp, twinturbo
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline 24

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
oldsmobile tornado?
« Reply #6 on: September 12, 2007, 03:25:24 »
mér finnst boddíið nú vera aðeins öðruvísi heldur en þessi guli, þ.e. þessi svarti
allavegana mjög flottur bíll. Hvaða vél er í þessu?

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
oldsmobile tornado?
« Reply #7 on: September 12, 2007, 15:20:38 »
Tuttuguogfjórir:  
Þegar talað er um boddí í þessu sambandi þá er átt við að grunnbygging bílanna er sú sama (t.d. undirvagn og oftast yfirbygging líka) þótt mismunandi útfærslur séu á t.d. grilli, afturenda, brettalagi og innréttingu á milli ára.
Dæmi eru A-B,E, F og K boddí frá Mopar.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
oldsmobile tornado?
« Reply #8 on: September 12, 2007, 18:20:54 »
Stendur ekki líka einn svona(eða stóð) vínrauður á Hvaleyrinni fyrir ofan bátaskýlin?
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
oldsmobile tornado?
« Reply #9 on: September 12, 2007, 19:16:10 »
Quote from: "Tiundin"
Stendur ekki líka einn svona(eða stóð) vínrauður á Hvaleyrinni fyrir ofan bátaskýlin?

Hann var þarna í dag þegar ég keyrði framhjá.

Kv. Siggi