Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Camaro RS 1989
(1/1)
einarak:
Þekkir einhver sögu bílsins míns, þetta er 1989 Camaro RS, var v6 2.8 bsk þegar ég kaupi hann í kringum 2001. Ég setti fyrist 350cid og th350 í bílinn, svo bræddi sá motor úrsér þá setti ég annan 350 í bílinn, hann borðaði lofthreinsara boltann og núna er í bílnum 327cid og 6 gíra beinskipt úr 93 camaro. Bíllinn er keyptur af sölunefndinni snemma á tíundaáratugnum og hefur greinliega verið brúnrauður í upphafi.
hann leit c.a. svona út þegar ég keypti hann fyrir utan photoshopdrop.
Moli:
Hvað er fastanúmerið á honum?
einarak:
OG-429
íbbiM:
skráður hérna heima í júlí 91, á vellinum, seldur þaðan 93,
einarak:
enginn sem á gamlar myndir?
Navigation
[0] Message Index
Go to full version