Author Topic: Ætlar engin að bjarga greyinu?  (Read 17099 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« on: September 09, 2007, 21:12:06 »
Sögur segja að hægt sé að fá hann fyrir 200 kall! Hann grotnar með hverri mínútunni!

Fréttablaðið 7. Júní 2006
Quote from: "fréttablaðið"


Fornbílar
Dodge Charger RD árg. '69, vél 383, fínn bíll til uppgerðar. S. 691 6553.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #1 on: September 09, 2007, 21:13:01 »
:(
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #2 on: September 09, 2007, 21:14:41 »
Ekki nóg með að vera haugryðgaður þá er hann líka hönktjónaður og búinn að standa milliheddslaus í að verða 8 ár,held að þetta sé nú bara varahluta bíll úr þessu.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #3 on: September 09, 2007, 21:17:01 »
samt hafa nú bílar sem eru verr farnari en þessi verið gerðir upp.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #4 on: September 09, 2007, 21:31:42 »
ég væri alveg til í gott project. var að klára að steypa bílskúrinn um helgina, heila 66 fermetra og er ég helvíti sáttur maður í dag ;)
hvar getur maður nálgast þennan bíl ?
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #5 on: September 09, 2007, 21:36:58 »
mér synist hann vera með krabbamein :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #6 on: September 09, 2007, 21:40:57 »
Quote from: "-Eysi-"
ég væri alveg til í gott project. var að klára að steypa bílskúrinn um helgina, heila 66 fermetra og er ég helvíti sáttur maður í dag ;)
hvar getur maður nálgast þennan bíl ?


Gætir prufað að hringja!

Quote from: "fréttablaðið"


Fornbílar
Dodge Charger RD árg. '69, vél 383, fínn bíll til uppgerðar. S. 691 6553.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #7 on: September 09, 2007, 21:41:12 »
Vitið þið hvar hann stendur í dag það væri gaman að mæla hvort hann passi ekki bara vel í skúrinn hjá mér 8) .
Sorglegt hvað hann er orðinn lúinn greyið frá því ég sá hann síðast fyrir
ca 15 árum eða svo.
Hvernig er það eru til nothæfir partar  hér heima í hann t.d á Flúðum eða
er vitað hvort eitthvað af því sem vantar fylgir honum.
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #8 on: September 09, 2007, 21:50:39 »
pressa þetta :idea:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #9 on: September 09, 2007, 22:01:15 »
Pressa þetta hmmmm nei..
Pressa þetta þegar það er búið að taka krómlistana, innréttinguna,  sverar balance-stangir og 8 3/4 hásing.
Fínn varahlutabíll. Sverar balance-stangir og 8 3/4 hásing.

Þegar það er búið að gera þetta þá mætti pressa hann, þó ekki bara nema til að fela öll mögulega sönnunargögn úr honum  :lol:  :lol:
Kristinn Jónasson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #10 on: September 09, 2007, 22:31:16 »
Ég er ekki frá því að þetta sé einn af Chargerum sem pabbi flutti inn í den tíð.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #11 on: September 10, 2007, 00:06:58 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég er ekki frá því að þetta sé einn af Chargerum sem pabbi flutti inn í den tíð.


er hann dottinn úr ábyrgð?  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #12 on: September 10, 2007, 00:20:49 »
Hann hefur eitthvað lækkað sig ef hann er á 200 kall núna.. því hann var lengi vel á 400.. bara fyrir hálfu ári eða svo  :lol:  
BARA heimskulegt verð  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

AlliBird

  • Guest
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #13 on: September 10, 2007, 14:21:52 »
Einu sinni var......  :)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #14 on: September 10, 2007, 14:25:47 »
synd að sjá þetta
ívar markússon
www.camaro.is

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #15 on: September 10, 2007, 15:04:48 »
:cry:
Þorvarður Ólafsson

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #16 on: September 10, 2007, 17:37:06 »
Vitið þið hvort þetta sé original R/T bíll, original vél, og skipting ?
Þorvarður Ólafsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #17 on: September 10, 2007, 18:06:46 »
Quote from: "burgundy"
Vitið þið hvort þetta sé original R/T bíll, original vél, og skipting ?


Original 318 bíll, ekki R/T, ekki original vél í honum né skipting.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline glant

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #18 on: September 11, 2007, 09:00:16 »
eru til myndir af honum áður en Kalli átti hann? leit hann vel út þá eða er þetta gamalt krabbamein að taka sig upp aftur?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ætlar engin að bjarga greyinu?
« Reply #19 on: September 11, 2007, 16:20:23 »
Quote from: "glant"
eru til myndir af honum áður en Kalli átti hann? leit hann vel út þá eða er þetta gamalt krabbamein að taka sig upp aftur?


Kalli eignast hann 1981 minnir mig. Efast um að þetta sé eitthvað gamalt krabbamein, svona fer bara þegar bílar standa undir segli út svo árum skiptir.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is