Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Ætlar engin að bjarga greyinu?
Moli:
Sögur segja að hægt sé að fá hann fyrir 200 kall! Hann grotnar með hverri mínútunni!
Fréttablaðið 7. Júní 2006
--- Quote from: "fréttablaðið" ---
Fornbílar
Dodge Charger RD árg. '69, vél 383, fínn bíll til uppgerðar. S. 691 6553.
--- End quote ---
Moli:
:(
HK RACING2:
Ekki nóg með að vera haugryðgaður þá er hann líka hönktjónaður og búinn að standa milliheddslaus í að verða 8 ár,held að þetta sé nú bara varahluta bíll úr þessu.
Siggi H:
samt hafa nú bílar sem eru verr farnari en þessi verið gerðir upp.
-Eysi-:
ég væri alveg til í gott project. var að klára að steypa bílskúrinn um helgina, heila 66 fermetra og er ég helvíti sáttur maður í dag ;)
hvar getur maður nálgast þennan bíl ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version