Author Topic: Myndir: Kvartmílukeppnin 02.09.2007 !!  (Read 6619 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Myndir: Kvartmílukeppnin 02.09.2007 !!
« Reply #20 on: September 04, 2007, 00:30:36 »
ég held að stjáni sé nú búinn að gulltryggja það þó að þessi keppni sé ekki búin
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Árni Hólm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Myndir: Kvartmílukeppnin 02.09.2007 !!
« Reply #21 on: September 07, 2007, 21:10:45 »
Frábærar myndir og gaman að sá hvað er mikill metnaður lagður í útlit tækjana

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Myndir: Kvartmílukeppnin 02.09.2007 !!
« Reply #22 on: September 07, 2007, 22:22:03 »
Þetta er búið að vera virkilega skemmtilegt sumar þrátt fyrir ýmsa örðugleika sambandi við leyfi.

Við gerum ennþá betur næsta sumar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Myndir: Kvartmílukeppnin 02.09.2007 !!
« Reply #23 on: September 08, 2007, 14:55:51 »
Hvað náði Grétar á Vegunni best?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Myndir: Kvartmílukeppnin 02.09.2007 !!
« Reply #24 on: September 08, 2007, 20:04:25 »
ég held 9,12 en vantar Nos :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal