Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt

altered grind til sölu

(1/1)

stefth:
Verð að losna við þessa flottu grind úr skúrnum, alvöru grind smíðuð úr gæða rörum og eftir teikningu. Fullkominn græja í sandspyrnu, slatti af drasli fylgir með. Flott vetrarproject fyrir duglega stráka/kalla.
Verð: 35 þús (minna en verðið á rörunum sem þarf í þetta)

ps: Get komið með grindina með mér á sandspyrnuna 15.sept.

Kv, Stebbi    S:6910944

Navigation

[0] Message Index

Go to full version