Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
Moli:
8)
MoparFan:
Ţessir eru helsvalir!! Veit einhver um ţennan ´68 Coronet á 3 myndinni??
Anton Ólafsson:
Ţessi er tekinn á Ak.
Gaggi, hvađa bíll er ţetta?
Jón Ţór Bjarnason:
Mér finnst alltaf jafn vont ađ horfa á Charger í svona lélegu ástandi.
Ţetta er nú einu sinni uppáhalds bíllinn minn alveg frá 1966 - 1970
1966 Charger:
Sir Anton
Sá grćni er 70 módeliđ framleiddur í St. Louis Missouri (ekki Detroit eins og flestallir ţessir kaggar. Hann var ţarna í eigu Ómars Snćvarssonar Vagnssonar (sem mér skilst by the way ađ sé farinn ađ framleiđa fjarstýrđa báta til fiskveiđa á vötnum).
Fast nr. BN335. Var einu sinni R 21290. 318 vél ef ég man rétt. Var grćnn međ svörtu ţaki og ljósgrćnni innréttingu. Hefur stađiđ á Moparjönkjardinum frá 1993 og verđur aldrei nokkurntíma gerđur upp.
Rauđi Coronettinn er 68 árgerđ. Held hann hafi fariđ til Svíţjóđar. Var í eigu alnafna míns ţá (Ragnars Ragnarssonar).
Djöfull eru ţetta annars glćsilegar myndir!
Takk Moli.
Err
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version