Author Topic: Sjálfskifti vesen  (Read 2467 times)

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Sjálfskifti vesen
« on: October 08, 2007, 19:18:43 »
Það er eitthvað helvítis klúður í skiftingunni hjá mér (c4 ford), hún tekur enga gíra. Skiftingin er ný upptekin, en ekki var skift um dælu, getur verið að hún sé ónýt? Það hreyfist allavega ekki olían á henni þegar ég set í gang, svo er annað, á nokkuð að þurfa að setja á converterinn áður en hann er settur í? á ekki bara að dælast yfir í hann sjálfkrafa?

Kv. SiggiHall

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Sjálfskifti vesen
« Reply #1 on: October 08, 2007, 19:38:19 »
það er betra að setja dassh í converterinn ef hann er alveg tómur.

Málið er að dælan nær ekki olíu, og svona dælur eru ekki góðar í
að dæla lofti.

þú getur reddað þessu með því að dæla inn um kælilögnina smá olíu,
einnig gæti dugað að setja aðeins yfir hámark á kvarða.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Sjálfskifti vesen
« Reply #2 on: October 08, 2007, 19:47:06 »
Takk, ég prófa þetta :wink:

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Sjálfskifti vesen
« Reply #3 on: October 10, 2007, 16:42:24 »
Jæja, ég prófaði að setja í converterinn ca 1líter (kannski ekki nóg?)
Setti líka smá í kælilögnina og aðeins yfir á kvarðanum, en ekkert gerist.
Einhverjar hugmyndir?

Kv. SiggiHall

Offline firebird95

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Sjálfskifti vesen
« Reply #4 on: October 10, 2007, 21:21:51 »
ef að skiptinginn tók allagíranna þegar hún var tekinn upp þá er hún bara vitlaus´sett saman núna.
Ford escort 1400 95 (rip)
Nissan pathfinder 87 v6 (sold)
Nissan Patrol 86 2.8 (veltur)
BMW 318i 2001 (sold)
Ford Fiesta 98
Pontiac Firebird Formula LT1 T56 1995 (seldur)
BMW 540 e39 1999
Ford Explorer limited v8 99

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Sjálfskifti vesen
« Reply #5 on: October 11, 2007, 10:59:44 »
Quote from: "firebird95"
ef að skiptinginn tók allagíranna þegar hún var tekinn upp þá er hún bara vitlaus´sett saman núna.


Hún tók bara bakk, þessvegna var hún tekin upp. Núna tekur hún enga gíra

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sjálfskifti vesen
« Reply #6 on: October 11, 2007, 12:16:50 »
Er ekki öruglega komið drifskaft undir :lol:  ef svo er varstu búinn að láta hann gánga mikið með ekkert á converter :?:  sem er ekki gott  :( en annars er líklegt að dælan sé búinn að vera :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal