Author Topic: 2x Dodge Neon ´95 til sölu  (Read 1453 times)

Offline jonnicool

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
    • http://www.blog.central.is/jonnicool69
2x Dodge Neon ´95 til sölu
« on: September 06, 2007, 06:40:41 »
Já góðan daginn....'Eg er með tvo Dodge Neon Sport ´95 til sölu. Þeir eru báðir með 4 cyl. 2000 mótor. Sá græni er gangfær og ökufær en þarfnast viðgerðar en sá blái er ógangfær vegna vatnskassaleysis. Það sem þarf að gera er að svissa vélunum í þeim og smá meira smotterý. 'Eg er bara ekki með aðstöðu til að gera það. Sá Blá er svo gott sem óryðgaður en er illa farinn að innan. Græni er mjög fínn að innan en er meira ryðgaður. 'Eg lít á þetta sem fínt tækifæri fyrir grúskara með aðstöðu því það er hægt að búa til mjög fínan bíl úr þessum báðum. Vélinn og skiptingin í bláa er keyrð rétt rúmlega 60 þús mílur en sá græni er keyrður 99438 mílur. Endilega hafið samband við mig með meili eða í s: 695-4809. 'Oska eftir tilboðum í þennan pakka. Hér eru myndir af þeim.

http://www.putfile.com/jonnicool/images/141398