Hahaha!!! Ónei ekki bara í USA
Ég hef orðið vitni af svona hér heima. Þar var það reyndar framendinn sem rifnaði af. Punktsuðurnar sem festu dráttaraugað við grindarnefið slitnuðu, framstykkið rifnaði af í heilu lagi, ásamt ljósum, stuðara, grilli, vatnskassa og einhverju fleiru.
Og bíllinn sat jafnfastur eftir.
Ég stóð við framhornið á bílnum þegar þetta gerðist og það var gjöramlega óborganlegt að sjá svipinn á eigandanum og aðilanum sem var að draga hann upp
