Author Topic: Yamaha YZ 80 !!!  (Read 1788 times)

Offline gaui_gaur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Yamaha YZ 80 !!!
« on: September 03, 2007, 18:05:51 »
ég er að selja hér dýrðar hjól ..
sem er Yamaha YZ 80 ..
þetta er ótrúlega gott hjól og ég tala nú ekki um fyrir byrjendur ..
enginn smá kraftur og bara fer allt ..
ný aftur gjörð,tannhjól framan og aftan,nýtt dekk,ný keðja,ný slanga.
og varla eytt framdekk
þetta er mjög vinsælt hjól .. og ótrúlega sprækt ..
ég mæli með þessu hjóli ..   :D
er líka til í skipti á stærra hjóli .. ef það er mögulegt
borgaði þá eitthvað á milli :)  

herðu kann ekki að setja mynd inná .. þannig að þið bara
hringið eða hafið samband og ég redda myndum ..
en ég set 160 þúsund á það .. og svo sjáum við bara hvernig fer ..
sími:845-2293 eða 451-3406   :P

im out .. bæbæ

kv.Guðjónz
Guðjón Þórólfsson
'95 Toyota Celica GT-Four st205