Author Topic: Corvette C4 "86 - SELDUR  (Read 2469 times)

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Corvette C4 "86 - SELDUR
« on: September 02, 2007, 23:42:51 »
Chervolet Corvette C4, árg. 1986, ekinn 123 þ.mílur.
Sjálfskiptur, Targa toppur, loftkæling, 17" krómfelgur og fl.

Billinn er búin að vera í minni eigu frá 1998 og var miklu púðri eitt í hann fyrstu árin (nótur fyrir vara- og aukahlutum) en þá var hann sprautaður, skipt um innréttingu (teppi, sætaáklæði, hurðarspjöld og fl.), demparar endurnýjaðir, allar fóðringar að framan endurnýjaðar (fóðringar að aftan til), nýtt pústkerfi sett undir (Flowmaster) og fl.

2002 þá voru allar hjólalegur endurnýjaðar, bremsudiskar renndir, dælur yfirfarðar og klossar endurnýjaðir.

2004 þá var sett við ný "Raptor Junior" skipting (transmissioncenter.net) ásamt 17" krómfelgur og Dunlop SP8000 sport 275/40 ZR17 dekk.

2007 nýr rafgeymir.

Bíllinn er nýskoðaður og í góðu standi en sökum tíma og áhugaleysis er hann farin að "veðrast" svolítið og sjálfsagt betur komin fyrir hjá nýjum eiganda.

Bílnum fylgir slatti að nýjum vara- og aukahlutum ásamt orginal 16" felgum.
Verð: 790.000 stgr. - engin skipti.
Uppl. hjá Óskari S: 891 6441.