Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Gamlar myndir
edsel:
hvar er hvíta Novan núna?
Skúri:
Djö... er gaman að sjá þessar myndir , sérstaklega að sjá pabba gamla hangandi í afturstuðurunum á Camaroinum hans Gilla úrsmiðs. Það er útrúlegt hvað maður man vel eftir þessum tíma (verandi 6 ára patti þarna ´79) enda alltaf á buxnaskálminni á kallinum honum pabba. Líka gaman af því hvað mikið af þessum bílum eru ennþá til í dag, einsog Monzan ,Camaroarnir allir, Cycloinn og örruglega fleiri á þessum myndum.
Með kveðju Kristján Kolbeinsson
Anton Ólafsson:
Meira..
Anton Ólafsson:
Ein fyrir Skúra
Skúri:
Takk fyrir þetta. Ég var nú meira hrifinn af því sjá pabba gamla þarna í rauðu flauilis buxunum við gula Camaroinn sem Ari á dag, ég man reyndar mjög vel eftir þessu. En ég hélt reyndar að þessi græni Camaro sem Gilli átti efði endað lífdaga sína í gamla daga, því síðast þegar ég man eftir honum þá stóð hann inní skemmu útá flugvallavegi sem Biggi bjalla og Gummi Kjartans höfðu til leigu, þá var hann allur sundur tekinn því Biggi ætlaði að breyta honum í pro stock bíl. En síðan eru liðinn ca. 26 ár síðan og ég heyrði reyndar að hann væri til á Ísafirði í hægri uppgerð
kveðja Kristján Kolbeinsson
ps.þetta var reyndar minn uppáhalds camaro
ásamt bilnum hans Örvars
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version