Author Topic: Sand dragster  (Read 7747 times)

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Sand dragster
« on: September 01, 2007, 12:14:17 »
Veit einhver hvað dragster þetta er? .Myndinn er tekinn held ég ´85
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #1 on: September 01, 2007, 12:19:15 »
Fleiri myndir frá sömu keppni. Þarna er ef mig minnir rétt Bjarni Bjarna og Fribbi eða Sigurjón að spyrna
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #2 on: September 01, 2007, 12:25:23 »
Svo ein í viðbót af Sigga Baldurs og Gunna Hafdal
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #3 on: September 01, 2007, 16:23:17 »
Þetta er Valsarinn.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #4 on: September 01, 2007, 17:13:15 »
á enginn action myndir af sandspyrnu willys jeppanum sem var með sbc, beinskiptur og var soldið fyrir það að lyfta hjólum :) ca. 1988-1993 allveg stolið úr mér hvað hann heitir sá sem var með hann...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #5 on: September 01, 2007, 17:15:14 »
Ertu alveg viss? Ég hélt kannski að þetta væri willys dragsterinn sem þið norðan menn smíðuðu og var hélt ég fyrsti dragsterinn sem var smíðaður hér heima. Ég hélt að Valur hefði ekki smíðað sinn fyrsta dragster fyrren´86, sem Ingó á í dag
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #6 on: September 01, 2007, 17:20:11 »
Hann heitir Vilhjálmur Ragnars sem átti hann, gamall torfæru kappi síðan í eldgamla daga. Ég held meira að segja að ég hafi verið á síðustu keppninni sem keppti ´78 í Grindavík. Ég á engar myndir en ég á mótorsport þætti með þessum sandspyrnum
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Sand dragster
« Reply #7 on: September 01, 2007, 17:20:18 »
koma með fleirri myndir kristján!!
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #8 on: September 01, 2007, 18:47:50 »
er þetta ekki Fribbi á malibu
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #9 on: September 01, 2007, 19:29:36 »
Quote from: "Kiddi"
á enginn action myndir af sandspyrnu willys jeppanum sem var með sbc, beinskiptur og var soldið fyrir það að lyfta hjólum :) ca. 1988-1993 allveg stolið úr mér hvað hann heitir sá sem var með hann...


það er rétt hjá skúra Vilhjámur Ragnarsson kendur við Vélás heitir maðurinn einn af stofnendum Kvartmíluklúbbsins minnir að hann sé númer 8 ...Það var allveg svakaleg barátta á milli hanns og Árna Kópssonar á þessum tíma..sagan segir að Vífilfell hafi sett Árna stólinn fyrir dyrnar og að það kæmi ekki til greina að heimasætan væri að tapa trekk í trekk fyrir svona bílskúrskalli :lol: ..svo það var ekkert annað að gera en að ná í allmennilega rellu í kvikindið,var það ekki í kringum 500cid BBC ROTTA og sem átti að pumpa út um 1000 hestum???...og í næstu keppni mætti Villi með rottugildru festa á willis og hóaði í Árna og sýndi honum þegar hann lét gildruna smella á kókdós. :lol: .og flengdi hann svo í keppnini....minnir að hann hafi farið best 4.40 með 350 sbc saginaw kassa og 40 punda svinghjól sem var ekkert á því að stoppa á 8000 rpm
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #10 on: September 01, 2007, 20:17:40 »
þetta er Sigurjón Haralds á Lettanum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
sandkuml.
« Reply #11 on: September 03, 2007, 17:33:25 »
Hæ.
  Ég á heiðurinn af þessu tækniundri á fyrstu myndinni,  Þegar ég var búinn að selja EVU II norður. Þá sat 440 vélin og kassinn útá gólfi, en Teddi tommustokkur átti grindarhugmynd sem hann hfði ekki klárað, (Teddi er kannski þekktastur fyrir að klára ekki,,,sem kannski skýrir af hverju hann býr einn...)
Allavega´"lánaði" hann mér grindarpródektið og oní var slakað 440 vélinni eftir að hafa breikkað hana og lengt pínulítið.  Og höfðum af þessu nokkuð gaman.  Ekki voru allir jafnánægðir með þetta tæki því það lét ekki alltof vel að stjórn í sandinum og meðal annars ók ég yfir endaljósin (akurýrískum til lítillar ánægju,) En við rifum toppkastarana af hjá Bjarna Bjarna. þáverandi formanni KK og héldum keppni áfram.  Við mun meiri fjögnuð.
   Þetta var kannski lýsandi dæmi um "run what U got" sem var ríkjandi á þessum tíma en ekki hvort menn voru með boraða diska og Wilwood....
     Kellingar....

  Valur Vífilss. með kúlur..
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #12 on: September 03, 2007, 20:11:31 »
:lol:  :lol:
Kristinn Jónasson

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Sand dragster
« Reply #13 on: September 03, 2007, 21:42:33 »
heyrheyr valur :!:  :D
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #14 on: September 04, 2007, 07:48:38 »
Ég var á þessari sandspyrnu þegar Villi Vélás
flengdi Kópson 8)
Þetta var ekkert eðlilega flott :shock:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #15 on: September 05, 2007, 01:32:29 »
Ekki er verið að græja eftir þig hérna?

Eva mín eru eingin svör????

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #16 on: September 05, 2007, 23:30:26 »
Hérna eru svo tvö ofur sand tæki

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #17 on: September 06, 2007, 00:11:19 »
ÖSSSSS

Þessir snjósleðar!!!!!!

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Sand dragster
« Reply #18 on: September 06, 2007, 09:51:31 »
óska eftir skóflunum undan þessum efsta :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
sandtjón.
« Reply #19 on: September 06, 2007, 22:08:50 »
Hæ.
  Jú Anton verið getur að það sé verið að laga kastaran eftir "að þeir voru svona vitlaust staðsettir að vera endilega í minni aksturslínu".
     Bjarni Bjarna sér enn eftir kösturunum og ef einhver veit hvar þei eru væri ekki vitlaust að senda honum þá.
     Annars er held ég efsta grindin á þessari síðu af 4 cyl dragga m/ mitsju vél ef ég man rétt og var synd að það tæki væri ekki klárað.  
   Þegar hann mætti í keppnina voru flækjurnar ekki fullsoðnar og sá sem stjóð að vélastillingunni hefur vonandi snúið sér að einhverju öðru..
    Allavega átti þetta tæki mikið inni en ef ég man rétt gáfust þeir uppá þessu vegna þess að "þetta vann ekkert" (skrítið??)
   kannski er ég að rugla tækjum,?  
 En ég var og er á þeirri skoðun að svona 4 cyl græjur eru mjög vanmetnar.      En margir hafa áhuga en ekki þor til að smíða svona tæki, halda sennilega að þeir verði lagðir í einelti fyrir að "vera bara með LÍTIÐ"  Eða "ömurlegt sánd í essu mar"  Og það þarf einhvern með "grande cohones" og breitt bak til að brjóta ísinn.
     þess vegna kemur aftur .......KELLINGAR.þ
  Taki það þeir sem skilja og eiga.

  Með fyrirfram þökk
  Valur Vífilss. orðvari
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.