Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Fyrsti bíllinn
Svenni Devil Racing:
minn fyrsti alvöru bíll var chevrolet camaro berlinette árg 1982 sem ég keyfti þegar ég var 14-15 ára og var byrgjaður að gera upp en hætti við að gera hann upp vegna riðs
keyfti mér síðan þá annan camaro árg 1985 iroc-z sem var úrbræddur og gerði upp motorin og var á honnum þegar ég fékk bílbrófið.
að vísu eignaðist ég 13 ára chevrolet novu custom árg 78 4dyra með 250 6cyl og 350 kassa ættli það hafi ekki verið svona fyrsti alvöru bíllin sem ég eingaðist og á en þá dag í dag fyrir utan allar löduna sem ég var búin að eiga
Chevy Bel Air:
Minn fyrsti bíll er 56 chevy sem ég keypti þegar að ég var 14 ára gamall.
Fyrsti bíllinn sem ég var með á götunni var 2 dyra chevy nova 74.
Það var mjög skemmtilegur bíll. :wink:
JHP:
--- Quote from: "MoparFan" ---Fyrsti bíllinn var ´68 Jeepster, rauður með hvítum toppi, 38" með 305 SBC og Turbo 350 sjálfbíttara,stólar úr 86 Twin Cam. Algjör draumur í Þórsmörkina :D
--- End quote ---
Það er væntanlega bíllinn sem bróðir minn smíðaði,Veistu um hann í dag?
MoparFan:
Ég keypti Jeepsterinn (fastanúmer DG122) í Hafnarfirði 1994 af gaur sem heitir Hafsteinn held ég. Svo keypti félagi minn hann og hann fór nokkuð illa hjá honum og svo keypti Ragnar Galdragulur torfærukall hann cirka 1997. Allavega hefur hann ekki verið á götunni síðan.
JHP:
--- Quote from: "MoparFan" ---Ég keypti Jeepsterinn (fastanúmer DG122) í Hafnarfirði 1994 af gaur sem heitir Hafsteinn held ég. Svo keypti félagi minn hann og hann fór nokkuð illa hjá honum og svo keypti Ragnar Galdragulur torfærukall hann cirka 1997. Allavega hefur hann ekki verið á götunni síðan.
--- End quote ---
Hafsteinn er það.
Þetta var flottur bíll.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version