Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Flokkamál fyrir 4wd turbo bíla
(1/1)
íbbiM:
hevrnig er það..
nú var ég að heyra að vegna þess að 06+ imprezurnar eru 2.5l í stað 2.0l eins og imprezurnar áður, og Evo lancerarnir, þá þurfi ær að keyra GT flokk í stað RS?
er ekki GT flokkurinn sá flokkur sem er "þannigséð" ætlaður fyrir modern afturdrifsbíla?
það er kannski bara ég, en mér finnst 4wd og rwd bílar ekki eiga heima í sama flokk, og 06+ imprezan heima með öðrum álíka bílum, þrátt fyrir að mótorinn sé 2.5l
Valli Djöfull:
Jahh, í RS má ekki vera með stærri vél en 2,3 ef maður er túrbóaður..
--- Quote ---GT eða Gran Turismo, er flokkur fólksbíla sem smíðaðir eru eftir 1980. Með 4, 5, 6, 8, 10 og 12 strokka með einum aflauka eða án, með drif á einum ás eða öllum fjórum hjólum. Einnig fyrir bíla með Wankel vél. Allir bílar verða að vera á númerum, löglegir til götuaksturs með rétta skoðun. Undantekningar á þessu má lesa í reglum hér að neðan. Ræst skal á jöfnu með "full tree"Merking:GT/númer.
--- End quote ---
Ertu þá að spá í breytingum á reglum?
íbbiM:
ég er nú meira sona að velta þessu fyrir mér heldur en að fara framá eitthvað =)
mér finnst bara ekki rétt að setja saman 4wd bíla og rwd/4wd í kepnni, en það gæti svosum bara verið ég
Daníel Már:
finnst nú að það ætti að hleypa þessum imprezum turbo sem eru með 2.5 í RS
baldur:
Þeir bílar sem hafa verið að keppa í GT síðastliðin ár passa nú flestir í RS. Það er rosalega mikið overlap í þessum flokkum.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version