Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
chewyllys:
Jói er "the man" :smt038. Fín keppni,en ég heyrði enga tíma,illa staðsettur,sorry.Takk fyrir daginn.
1966 Charger:
Jói
Þú og trakkgengið stóðuð ykkur vel!
Þakka ykkur öllum fyrir að standa í þessu fyrir okkur keppendur.
Ragnar
Valli Djöfull:
Mjög góður dagur, klúðraði smá uppröðun á mótorhjólum þarna fyrst, biðst innilega afsökunar á því.. stressið náði tökum á manni :?
En annars vil ég þakka keppendum og sérstaklega starfsfólki fyrir frábæran dag! 8) Vorum vel mönnuð í dag og þetta gekk bara ágætlega.. Hefðum þurft svona hálftíma í viðbót án rigningar til að ná að klára :evil:
DV hringdi í mig í dag og var að spyrja útí daginn, svo það kemur væntanlega eitthvað um keppnina í DV á morgun :wink:
Næst á dagskrá:
8. September = Hjólamíla
15. September = Sandspyrna hjá BA á Akureyri
takk fyrir mig í bili
Valli
1965 Chevy II:
Þakka fyrir mig,flott keppni og gaman í dag. :)
Daníel Már:
--- Quote from: "Trans Am" ---Þakka fyrir mig,flott keppni og gaman í dag. :)
--- End quote ---
til hamingju með tíman! þetta var ótrúlega flott að sjá skrímslið þitt prjóna nánast af stað!! :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version