Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September

<< < (4/18) > >>

Nóni:
Ekki verður keppt á laugardag vegna slæmrar veðurspár.

Spáin fyrir sunnudaginn var góð seinnipartinn í dag en hefur breyst í rigningu seinnipart sunnudagsins þannig að við bíðum til hádegis á morgun föstudag með að ákveða keppni á sunnudag.


Fylgist með hér á netinu því belgingur.is er uppfærður 4 sinnum á sólarhring á 3ja daga spánni og ég skoða þetta reglulega.



Nóni, veðurfræðingur  :lol:

Valli Djöfull:
Þar sem keppni hefur verið frestað um einn dag allavega, heldur skráning áfram fram á föstudagskvöld núna  8)

Árný Eva:
Ætlar enginn að keppa í 14:90 flokki ?

Daníel Már:

--- Quote from: "Nóni" ---Ekki verður keppt á laugardag vegna slæmrar veðurspár.

Spáin fyrir sunnudaginn var góð seinnipartinn í dag en hefur breyst í rigningu seinnipart sunnudagsins þannig að við bíðum til hádegis á morgun föstudag með að ákveða keppni á sunnudag.


Fylgist með hér á netinu því belgingur.is er uppfærður 4 sinnum á sólarhring á 3ja daga spánni og ég skoða þetta reglulega.



Nóni, veðurfræðingur  :lol:
--- End quote ---


Flott þá veit maður það allavega þá get ég unnið á laugardaginn og mæti ferskur á sunnudeginum í keppni  :wink:

Valli Djöfull:
Skráningar ganga bara ágætlega...

Hjól
1 x Opinn fl.
2 x 600 hjól
6 x 1000 hjól
2 x 1300 hjól

11 x GT
7 x RS
6 x OF
4 x SE
2 x GF
2 x MC

Hér vantar keppendur!!!!!!!
1 x 14,90
1 x MS

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version