Author Topic: Ágætisgrein  (Read 3244 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Ágætisgrein
« on: August 21, 2007, 09:55:44 »
http://mummij.blog.is/blog/mummij/#entry-291499

Quote
Ég vil leifa mér að fullyrða að hefðum við borið gæfu og vit til að gera hér almennilega æfingabraut fyrir tuttugu árum síðan í staðin fyrir að eyða öllu þessu púðri í Óla H og félaga í umferðarráði væru Íslendingar mörgum tugum fleiri í dag.  Til að ná árangri í þessu  í umferðinni verður að hugsa þessi mál upp á nýtt og viðurkenna að strákar eins og hinn 19 ára Sebastian Vettel fara bar létt með að aka bíl 200 þar sem  gamalmennin hanga ekki á veginum á 80 og eru sjálfum sér  og öðrum stórhættuleg. Leiðinn er að hafa sem flesta með hæfileika Sebastian wettel í umferðinni. Það er hægt að gera með því að skipta út umferðaráði fyrir almennilega æfingabraut. Bílprófið fengist svo ekki nema að fólk næði tilsettum tímum á æfingabrautinni og það ætti bara að vera strembið og erfitt að ná því. Að hrúga niður öryggismyndavélum og vegalöggum  skilar litlu nema auknum tekjum til lögreglu og umferðaráðs. Endalaus áróður gegn hraðakstri er kannski ágætur í hófi en það keyrir um þverbak þegar litlu öðru hefur verið sinnt í umferðaröryggismálum í hart nær áratug.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Ágætisgrein
« Reply #1 on: August 21, 2007, 11:15:32 »
Var einmitt á leiðinn að setja þetta inn,skemmtilegt sjónarhorn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline chevy 83

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
umferð
« Reply #2 on: August 26, 2007, 00:45:45 »
Ég er búinn að keyra sömu leiðina heim og í vinnu núna í amk. 7 ár. ég tók saman dauðaslys á þessum kafla í þennan tíma, þetta er ca. 15 km. kafli og ég varð sjokkeraður yfir útkomuni, þetta eru 14 dauðsföll. Já, 14 látnar manneskjur sem hefðu ekki þurft að láta lífið á þessum stutta tíma. Úrbætur ?.?.?????????????????????????????????????????????...............................jú fyrst núna sé ég  smá lit...það hófst rétt fyrir síðustu kostningar....en framkvæmdir ?... þær eru á netinu.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Ágætisgrein
« Reply #3 on: August 26, 2007, 01:00:42 »
Eru ekki þeir sömu sem eru með þessar framkvæmdir og icelandic motorpark ?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged