Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Mercury Cougar xr-7 68

<< < (2/3) > >>

Heddportun:
Nei þetta er vinnufélagi pabba sem á hann,var að kaupa hann núna fyrir stuttu og já pabbi hans átti hann áður

Var orginal "held cherry" rauður með hvítu leðri :!:

Uppgerðin er að byrja :)


Er að reyna að finna upplýsingar um þessar bíla sem voru framleiddir í Belgíu með Kílómetramæli,fjölda og þessháttar því það eru eflaust ekki margir eftir

Cougar:
Mæli með að þú sendir Phil Parcells e-mail á  specialservices@cougarclub.org hann er manna fróðastur þegar vantar uppls um Cougar, hann vissi allt um minn bíl og fleiri á Íslandi, hann getur sagt þér allt um þennan bíl og örugglega gott betur.  Eða ef þú villt bíða forever sent honum snail mail the old fashion way  :D  ekki hika við að senda honum línu þetta er toppkall

 

Phil Parcells
7227 Heath Markham Road
Lima, NY 14485
 

Kv
Villi

Heddportun:
Sæll Villi


Ég var einmitt búinn að skrá mig á þessi cougar spjöll en átti eftir að spyrja þar,þar á einu er einmitt verið að skrá þessa bíla niður þ.e. hverjir séu ennþá eftir í í hvernig ástandi og hvar þeir séu

ég sendi honum nýmóðins tölvupóst :)

Takk

Jón Þór Bjarnason:
Fyrir þá sem vita ekki hvernig bíl er um að ræða þá eru þeir svona.

Gilson:
67 modelið er bara einn af mínum drauma bílum, Glæsilegir  :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version