Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar

<< < (9/11) > >>

1965 Chevy II:
Keppnishaldið núna síðast og þau skipti sem ég hef komið norður hefur verið flott,fyrir utan guard beam brasið um árið,ekki var það skárra á Kleifarvatni.

Þegar ég borgaði aðgangseyrinn fyrir norðan fékk ég blað með dagskrá,keppendum í hverjum flokk og hvaða tímar voru á íslandsmetunum,þetta er alger snilld fyrir áhorfendur og extra prik fá BA menn fyrir það.

69Camaro:
Góð hugmynd, eitthvað sem við hér fyrir sunnan getum lært :-)

Ari

Valli Djöfull:
Ég einmitt sló mig í hausinn þegar ég sá þetta, þetta er svo einfalt en svo töff! :)  Þetta er klárlega eitthvað sem við þurfum að gera..  Man eftir þessu á torfærukeppnum back in the day líka..

Einar K. Möller:
Ég og Kata gerðum þetta alltaf á kvarmtílukeppnunum að hafa svona blaðsneppla sem bæði keppendur og áhorfendur fengu, ekki veit ég afhverju þetta hætti svo.

1965 Chevy II:

--- Quote from: "ValliFudd" ---Ég einmitt sló mig í hausinn þegar ég sá þetta, þetta er svo einfalt en svo töff! :)  Þetta er klárlega eitthvað sem við þurfum að gera..  Man eftir þessu á torfærukeppnum back in the day líka..
--- End quote ---

Sendu mér tilbúið skjal eftir skráningu og ég prenta þetta út hér í vinnunni,ef þannig hittir á get ég haft þetta í lit.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version