Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
stingray:
Sleðar:
1. Ragnar M Hansson Yamaha 4.562
2. Sigvaldi Þorleifsson Yamaha Ísl. met 4.174
Aðalbjörn Tryggvason Villiköttur 4.646
Anton Ólafsson Skid-doo 800 4.669
Jón Þ Ásgrímsson Lynx 600 5.484
Mótorhjól:
1. Ingólfur Jónsson Suzuki Hayabusa 1300 Ísl.met 4.689
2. Björn Ó. Sigurðsson Kawazaki 450 5.286
Kristján Valdimarsson Honda CRF 5.447
Valdimar G Valdimarsson GasGas 6.664
Þorgeir Ólason Honda 5.173
Kristófer Finnsson KTM 450 5.661
Ómar Zarioh 5.986
Fjórhjól:
1. Sigurður Blöndal Can-Am 800 Ísl.met 6.450
2. Tryggvi Pálsson Polaris Predator 500 6.758
Fólksbílar:
1. Sigurpáll Pálsson Nova 350 8.125
2. Garðar Þ. Garðarsson Pontiac Trans-Am 383 7.668
Bjarki Hreinsson Camaro 383 8.175
Vilhjálmur Jónsson Ford Torino 8.826
Gunnar Gunnarsson Daytona 350 10.245
Björgvin Ólafsson Ford F-150 9.800
Jeppar:
1. Páll Pálsson Willys 350 Chevy 6.159
2. Brynjar Schiöth GMC Sierra Denali 6.474
Stefán Ö Steinþórsson Ramcharger 360 6.712
Leonard Jóhannsson Jeep Commando 6.860
Sverrir Y Karlsson Dodge Ram 1500 HEMI 6.904
Ásgeir V Bragason Nissan Terrano 7.647
Stefán Bjarnhéðinsson Jeep 350 7.036
Stefán Stefánsson Ford 250 7,3 Dísel 7.004
Gísli R Víðisson Audi 100 S4 6.663
Stefán Steingrímsson Grand Cherokee 7.408
Jóhann Hjálmarsson Wagoneer 535 Mopar 6.561
Bjarni Hjaltalín Scouth 440 Mopar 6.825
Útbúnir Jeppar:
1. Magnús Bergsson Willys 4.736
2. Grétar Ó Ingþórsson Nýji Bleikur 460 5.543
Bjarnþór Elíasson Galdra Gulur 406 Chevy 6.130
Opinn flokkur:
1. Ingólfur Arnarson Dragster 515 Chevy Ísl.met 3.509
2. Halldór Hauksson Porche 935 350 Chevy 4.956
Ingó fór líka í sinni síðustu ferð á 3.377 en náði ekki að bakka það upp.
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur
Kristján Skjóldal:
timinn sem Ingó jóns er vitlaus þetta er timin sem að sleðin hjá Sigv náði :wink:það er búið að laga þetta :wink:
1965 Chevy II:
Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool: :D
JHP:
--- Quote from: "Trans Am" ---Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool: :D
--- End quote ---
Öööö...Ekki ertu komin heim aftur?
Var enginn að benda þér á stað sem heitir Sjallinn :?:
Bc3:
--- Quote from: "nonnivett" ---
--- Quote from: "Trans Am" ---Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool: :D
--- End quote ---
Öööö...Ekki ertu komin heim aftur?
Var enginn að benda þér á stað sem heitir Sjallinn :?:
--- End quote ---
ertu að gera þér grein fyrir þvi hvað frikki er gamall :shock: :shock: :shock: :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version