Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Camaro SS 396
JONNI:
Það eru til tveir SS 396 camaroar, einn fjagra gíra, original brúnn og var síðast rauður með diskó strípum á hliðinni, og hinn var grænn með sjálfskipt, báðir eru 71.
Kv, Jonni.
-Siggi-:
--- Quote from: "nonnivett" ---
--- Quote from: "-Siggi-" ---Já ég mundi gjarnan vita hvað varð af honum.
Ég labbaði framhjá honum á hverjum degi á leið í skólann fyrir ansi mörgum árum.
--- End quote ---
Hvar stóð hann?
--- End quote ---
Hann stóð alltaf á Ölduslóðinni.
Þetta er líklega ´71 bíll, hann var með framstuðara sem náði svona yfir grillið.
Klaufi:
--- Quote from: "-Siggi-" ---
--- Quote from: "nonnivett" ---
--- Quote from: "-Siggi-" ---Já ég mundi gjarnan vita hvað varð af honum.
Ég labbaði framhjá honum á hverjum degi á leið í skólann fyrir ansi mörgum árum.
--- End quote ---
Hvar stóð hann?
--- End quote ---
Hann stóð alltaf á Ölduslóðinni.
Þetta er líklega ´71 bíll, hann var með framstuðara sem náði svona yfir grillið.
--- End quote ---
Öldutúnsskóli ? :lol:
Er komið á hreint hvað það eru/voru margir 71 SS hérna ?
johann sæmundsson:
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=68&pos=13
Er það þessi.
jói
GunniCamaro:
Ég veit bara um einn 71 fyrrverandi SS 396 bíl, ég kannast ekki við hinn, eflaust kominn yfir móðuna miklu, þessi rauði er örugglega sá rauði með "diskó" rendurnar og lenti í árekstri fyrir þónokkru síðan.
Ég veit ekki hvort það sé búið að laga hann en það er búið að skrifa oft um þennan bíl hérna á spjallinu og sýna myndir af honum.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version