Author Topic: Trans am 76 verkefnið komið í gang.  (Read 3281 times)

Offline Ingó S

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
    • http://cardomain.com/id/ingolfur
Trans am 76 verkefnið komið í gang.
« on: August 25, 2007, 09:29:51 »
Þá er komin hreyfing á Trans am verkefnið mitt, sem verður tilbúið fyrir næsta sumar;
-455 GTO vélin tekin úr og seld, fer í hvíta 77 Transinn hans Egils.
-Sama sagan með 400 skiptinguna, úr þessum og í þann hvíta.
-Innréttingin komin úr að mestu.

Búinn að kaupa;
-2002 LS-1 kram, stefnt að því að hressa vélina svolítið við.
-Alla þéttikanta, lista og þess háttar.
-Alla dempara.
-Allar hljómflutningsgræjur.

Á leiðinni;
-Allir gormar.
-Fjaðrir.
-Allar fóðringar úr Polyurithan undir bílinn.
-Felgur og dekk.
-NO2 sett.
-Nýtt hlutfall í hásinguna.
-Allt límmiðakitt
....Eithvað fleira sem ég er að gleyma.

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Trans am 76 verkefnið komið í gang.
« Reply #1 on: August 25, 2007, 18:41:47 »
Glæsilegt líst vel á þetta hjá þér.
Helgi Guðlaugsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Trans am 76 verkefnið komið í gang.
« Reply #2 on: August 25, 2007, 20:08:54 »
gangi þér vel
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Trans am 76 verkefnið komið í gang.
« Reply #3 on: August 25, 2007, 20:23:32 »
Ekki gleyma urethan feitinni á fóðringarnar annars ýskrar skelfilega í þeim,alveg spes sylicone feiti.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Trans am 76 verkefnið komið í gang.
« Reply #4 on: August 25, 2007, 20:38:20 »
ég er forvitin að vita hvað þúi ætlar að gera við ls1 mótorinn
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ingó S

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
    • http://cardomain.com/id/ingolfur
Trans am 76 verkefnið komið í gang.
« Reply #5 on: August 25, 2007, 21:02:57 »
Takk fyrir upplýsingarnar Frikki, ég tékka á þessu.

LS-1 mótorinn verður allur stock að innan.  Ég mun einungis fríska loftflæði að og frá mótor, léttari pulley o.þ.h.
Síðan mun ég setja inn 125 hp nítró.
Lækka drifið og skella hærri stall konverter með.

Bíllinn verður settur upp sem keyrslubíll, þ.e. engir slikkar eða þess háttar.

Hann ætti að verða mjög frískur og skemmtilegur með þessari blöndu.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Trans am 76 verkefnið komið í gang.
« Reply #7 on: August 25, 2007, 22:52:59 »
þetta er 02 ls1 er það ekki?

þá kemur hann orginal með ls6 milliheddi,(ef ekki fáðu þér slíkt) þannig að þú þarft lítið að spá í því, fáðu þér bara gott portað throttle boddý, gott loftintak, flækjur og púst, létta pulley, snooth bellow á milli intaksins og tb,

þetta eru sona tuners start pakkanir, hressa verulega við bílunum,

fáar vélar taka svo jafn vel við "heitum" ásum og ls1, og hafa margir verið að gaina 100rwhp á ásnum einu saman.. + bolt ons,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ingó S

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
    • http://cardomain.com/id/ingolfur
Trans am 76 verkefnið komið í gang.
« Reply #8 on: August 26, 2007, 16:29:47 »
Það er reyndar mjög freistandi að taka volgan ás og stífari gorma ef þess þarf.  Það er LS6 millihedd á vélinni þannig að það er flott loftflæði inn í vélina.  Ég mun skoða þetta í vetur.  Aðal málið er að ég er ekki að fara að setja aðrar stangir og þessháttar.  Ég mun halda mig fyrir innan þann ramma.  Það er rétt að það er ekki mikið sem þarf að gera til að fríska þennan mótor til.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Trans am 76 verkefnið komið í gang.
« Reply #9 on: August 26, 2007, 19:30:39 »
ls1 mótorinn kemur orginal með flat top stimplum, rúllurokkerum og flr, er að þjappa 10.2,  þannig að maður þarf ekkert að vera fara ofan ´+i hann fyrr en maður er farin að ætla kreysta helling út úr honum
ívar markússon
www.camaro.is