Author Topic: Mercury Zephyr  (Read 8056 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #20 on: August 26, 2007, 11:56:05 »
ok, það yrði gaman að eiga einn svona og setja í hann 289.302.eða 351
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #21 on: August 26, 2007, 19:42:33 »
nei ef maður fengi sona bíl í hendurnar yrði gaman að vera sá sem lætur loksins pressa þetta fjós
ívar markússon
www.camaro.is

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #22 on: August 26, 2007, 19:47:14 »
Quote from: "íbbiM"
nei ef maður fengi sona bíl í hendurnar yrði gaman að vera sá sem lætur loksins pressa þetta fjós



 :smt023











 :roll:
Þorvarður Ólafsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #23 on: August 26, 2007, 21:33:29 »
finnst bara þetta boddy pínu flott, óþarfi að kalla bílinn fjós :-s
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #24 on: August 26, 2007, 23:08:42 »
Quote from: "edsel"
finnst bara þetta boddy pínu flott, óþarfi að kalla bílinn fjós :-s
 hann er það ...Íbbi fer ekki að gera sig að lygara fyrir 1 skitin merkúrí haug :wink:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #25 on: August 27, 2007, 12:37:38 »
ok, er ekkert hrifinn af honum lengur, frekar að fá sér eitthvað almenilegt \:D/
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #26 on: August 27, 2007, 16:37:35 »
Quote from: "edsel"
ok, er ekkert hrifinn af honum lengur, frekar að fá sér eitthvað almenilegt \:D/


Eins og  :P
Þorvarður Ólafsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #27 on: August 27, 2007, 17:57:58 »
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Trúfesta.
« Reply #28 on: August 27, 2007, 18:12:26 »
Hæ Edsel.
  Blessaður vertu ekki að láta einhverja tegundaskemmda minnimenn með alskona komplexa hafa áhrif á bílaval þitt...Það eru til mun verri kostir af "ÆÐRI" tegundum..
þetta er ekki vitlaust boddý létt og "plain" sem merkir að það er ekki erfitt að gera það flott..(sjá t.d. dart, eldri novur og og sévellur.) þokkalegt lakk og góðar felgur ......Ta ta..... flott "ride"
    Og hvort það fer 289 eða 307 er ekki aðal atriðið þ.e.a.s. Hver uppphaflegi framleiðandinn er er ekki mjög heilagt þegar blokkin er orðin Dart, sveifarás Callies, stangir og stimplar C&A, hedd og millihedd Edelbrock...bíddu hvað var aftur upphaflega tegundin....
Svona bill væri flottur götubíll með 455 Buick sem hefur marga kosti td bara 10 kg þyngri en smallar chevy og með kveikjuna að framan þannig að auðvelt er að komast að henni...(bara hugmynd)

Þetta með sendlabíla...Aaaaarggg,  ekki fara að vera vangefinn...:)
  Vanar  eru þungir ekki mjög loftmótstöðuvænir og eru bara góðir í hægagangi fyrir utan sveitaball..(reyndar helv..góðir þar.)  En svo þarf að keyra þetta heim og það er ekki gaman,  nema það hafi gengið enn betur með heimasæturnar...  En það er ekki fyrir þessa spjallrás..
 
   Haltu áfram að spökulera og láttu ekki draga úr þér áhugann

Valur Vífilss.. drullumixari...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Trúfesta.
« Reply #29 on: August 27, 2007, 18:22:44 »
Quote from: "eva racing"
Hæ Edsel.
  Blessaður vertu ekki að láta einhverja tegundaskemmda minnimenn með alskona komplexa hafa áhrif á bílaval þitt...Það eru til mun verri kostir af "ÆÐRI" tegundum..
þetta er ekki vitlaust boddý létt og "plain" sem merkir að það er ekki erfitt að gera það flott..(sjá t.d. dart, eldri novur og og sévellur.) þokkalegt lakk og góðar felgur ......Ta ta..... flott "ride"
    Og hvort það fer 289 eða 307 er ekki aðal atriðið þ.e.a.s. Hver uppphaflegi framleiðandinn er er ekki mjög heilagt þegar blokkin er orðin Dart, sveifarás Callies, stangir og stimplar C&A, hedd og millihedd Edelbrock...bíddu hvað var aftur upphaflega tegundin....
Svona bill væri flottur götubíll með 455 Buick sem hefur marga kosti td bara 10 kg þyngri en smallar chevy og með kveikjuna að framan þannig að auðvelt er að komast að henni...(bara hugmynd)

Þetta með sendlabíla...Aaaaarggg,  ekki fara að vera vangefinn...:)
  Vanar  eru þungir ekki mjög loftmótstöðuvænir og eru bara góðir í hægagangi fyrir utan sveitaball..(reyndar helv..góðir þar.)  En svo þarf að keyra þetta heim og það er ekki gaman,  nema það hafi gengið enn betur með heimasæturnar...  En það er ekki fyrir þessa spjallrás..
 
   Haltu áfram að spökulera og láttu ekki draga úr þér áhugann

Valur Vífilss.. drullumixari...

Nákvæmlega... (segir sá sem keypti sér Volvomúrstein 8)  :lol:  )
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #30 on: August 27, 2007, 19:23:42 »
sé til hvað verður gert, er bara 15 ára enþá
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
ára....
« Reply #31 on: August 28, 2007, 15:57:46 »
Hæ.

  Bara fimmtán iss þegar ég var jafngamall þér var ég orðinn 17......
    en þekkti ekki bjöllu frá landróver..... T.d. átti mamma bíl hann var rauður...???
Valur Vífilss...man ekki eftir að hafa gleimt neinu...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #32 on: August 29, 2007, 00:23:22 »
:lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Mercury Zephyr
« Reply #33 on: August 31, 2007, 01:34:45 »
Hér er einn með 428 Ford mótor.10.06 á 131 mph.
http://www.youtube.com/watch?v=K1XpAaLy_w4
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963