Author Topic: Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst  (Read 14280 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #40 on: August 25, 2007, 18:37:30 »
jæja þá er þessi sandur búinn og 3-4 met fallinn Íngó Arn á dragga tók 3,50 sem er met en fór 1 ferð 3,37  fábært og til hamingju ekkert tæki sem er knúið með bensíni náð betri tima flott og Ingó jóns á hjóli 4,68 sem er met og Sigvaldi á sleða 4,18 og Siggi blö á 4 hjóli man ekki tima en það var met frábær árangur strákar og til hamingju með það :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #41 on: August 25, 2007, 18:43:31 »
Flott keppni, þó mönnum hafi gengið misvel.

Takk fyrir mig.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #42 on: August 25, 2007, 19:57:36 »
nei því miður það hefði verið gaman að sjá hann þarna... skora svo á sem flesta að mæta á næst sand sem er 8 sept...
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Dundari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #43 on: August 25, 2007, 20:03:06 »
ok :( ætli það sé ennþá bilað eða eitthvað hjá honum!? en já maður reynir að koma og horfa á næst  8)
Kv
Björgvin Ingvarsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #44 on: August 26, 2007, 14:09:21 »
Smá gírvandamál ennþá, það er þemað í mótorsporti í sumar :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #45 on: August 26, 2007, 17:29:44 »
'Oska methöfum til hamingju með metin.
Þakka BA fyrir góða keppni og gott keppnishald.
Vonandi sjáumst við aftur þann 8.sept.

kv.
Palli P
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951