Author Topic: HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!  (Read 21104 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #60 on: October 06, 2007, 14:29:11 »
Þar sem dagsetning kom með svo stuttum fyrirvara ( sem eðlilegt er miðað við veðurfar) þá verður lítið um sýningaraðila  :cry: þeir þurfa meiri fyrirvara þessar elskur.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #61 on: October 06, 2007, 21:14:56 »
Quote from: "burger"
meinaru ekki oktober  :wink:

Búinn að laga
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #62 on: October 07, 2007, 18:01:15 »
Þakka þeim sem komu á hjólamíluna kærlega fyrir. Þetta var virkilega gaman og ekkert stress út af veðri. Sól og logn allan tímann.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #63 on: October 07, 2007, 18:03:50 »
takk sömuleiðis :D  þetta var príðilegur dagur og mikið spólað og mikið gaman  8)
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #64 on: October 07, 2007, 19:05:53 »
Takk fyrir mig skemmti mér stórkostlega  :D
Til hamingju þeir sem nældu sér í bikar  :!:  vona að allir hafi átt góðan dag 8)
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #65 on: October 07, 2007, 19:07:52 »
þetta var snilld..Góður dagur og gott veður gæti ekki verið betra

takk fyrir mig  :D
Gísli Sigurðsson

Offline Erla

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #66 on: October 07, 2007, 19:09:56 »
Takk kærlega fyrir mig, alveg frábær dagur!!

 8)
Don´t mind the dog, BEWARE of the owner

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #67 on: October 07, 2007, 19:32:39 »
damn var buinn ad gleyma eg ætladi ad mæta jæja þa kem eg bara i vor  :D  8)  :twisted:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #68 on: October 07, 2007, 20:01:11 »
Þakka fyrir mig og sérstaklega Gísla og Kimma fyrir að nenna að standa í þessum gallaskiptum endalaust  :oops:

Dró mig úr keppni því þetta var að tefja allann múginn (vildi ekki koma heim með spólför í fjésinu) .. en fékk þó 5 run  8)

Besta var 21,6sek  á 57,1mph endahraða
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #69 on: October 07, 2007, 20:14:42 »
Fl myndir
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #70 on: October 07, 2007, 20:30:06 »
myndir..
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #71 on: October 07, 2007, 22:35:00 »
jæja hvort var á betri tima zx14 eða bússa :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #72 on: October 07, 2007, 23:20:13 »
snildar dagur, vil þakka þeim fáu sem mættu í staffið, annars hefði þetta ekki orðið að veruleika

takk fyrir mig
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888