Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
Jón Þór Bjarnason:
Ég veit ekki betur en við höfum krafið hjólin um þennan tryggingarviðauka hjá okkur en einhversstaðar stendur víst að hann sé ekki nauðsynlegur.
Við höfum bara haft þetta sem reglu að krefja alla um viðaukann.
Valli Djöfull:
--- Quote from: "Nonni_Bjarna" ---Ég veit ekki betur en við höfum krafið hjólin um þennan tryggingarviðauka hjá okkur en einhversstaðar stendur víst að hann sé ekki nauðsynlegur.
Við höfum bara haft þetta sem reglu að krefja alla um viðaukann.
--- End quote ---
Vesenið er bara með tryggingarfélögin.. hvert skipti er í kringum 8 þúsund krónur... Sem er frekar furðulegt þar sem ég t.d. man ekki eftir slysi á mótorhjóli uppi á braut, en reyndar hef ég ekki þar í mörg ár..
Hera:
--- Quote from: "nonnivett" ---
--- Quote ---Tryggingaviðauki ekki skylda en mjög æskilegur.Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á.
--- End quote ---
Nú spyr sá sem greinilega ekkert veit....Afhverju þarf ekki viðauka fyrir þetta???
--- End quote ---
Veit ekki alveg en hér er svar frá hinum alvitra varðandi þessi mál:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=24060
Hera:
Svo voru nokkrir að spyrja mig um hvaða flokkar yrðu keyrðir þannig að ég set þá hér inn. allt með fyrirvara um þáttöku.
Flokkar:
Racer 600cc
Racer: 1000cc
Racer:1200+cc
Ofurflokkur: þeir sem eru með lengingar,strappa,slikka oþh
Hippar: 750cc
Hippar:1100cc
Hippar:1400+cc
Skellinöðrur
Vespur
Mini bike
ofl ef þáttaka er næg
Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á
Hera:
KEPPNI FRESTAÐ VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR!!
NÝ DAGSETTNING ÁKVEÐIN FLJÓTLEGA!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version