Author Topic: Eclipse project - skipti á hjóli.  (Read 1760 times)

Offline ingihall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
    • http://www.motorclub.myffi.biz
Eclipse project - skipti á hjóli.
« on: August 23, 2007, 16:52:47 »
Mitsubishi eclipse, árg: 1990 , ekinn 69000þ mílur.

Bíllinn er mjög vel farinn miðað við árgerð, en hefur ekki verið notaður í um 5 ár.
Heddpakningin fór og þá lagði ég bílnum. Búið að skipta um hana.

Einnig er glænýr alternator. Bíllinn er tilvalinn í skemmtilegt project.

Það sem ég veit um,sem þarf að gera til að koma honum á götuna er:

Vantar nýja kúplingsdælu (held hún sé ónýt)

Nýtt pústkerfi (gamla týndist)

Og örugglega eitthvað að skoða bremsurnar (eftir að standa)

Er til í að skipta á einhverju gömlu hjóli. Sími 864-9357