Author Topic: 2003 Benz C32 AMG, 354hö 19" 100 yfirtaka  (Read 2071 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
2003 Benz C32 AMG, 354hö 19" 100 yfirtaka
« on: August 23, 2007, 09:47:18 »
til sölu C32 AMG M-Benz.

2003árg
keyrður 70k (46k mil)
5 gíra ssk,
3.2l v6 supercharged
354hö

bíllin er mjög vel búin m.a
bose kerfi
magasin
glerlúga
rafmagn í sætum
rafmagn í speglum
rafmagnsfærsla á stýri
minni í öllu saman
hitastýrð digital miðstöð
AC
hiti í sætum,
þjófavörn
glerlúga
leður

Bíllin er ameríkutýpa og var fluttur inn í fyrra,  ´strax eftir innflutning voru keyptar undir hann 19" amg felgur og dekk, lip spoler á skottið, skipt út ameríkufjöðrunini fyrir evrópu (nýtt úr ræsir) skipt um neðri part skottloks fyrir euro númer, nýjir orginal euro listar í stuðara fylgja með til að losna við ameríku ljósin,
bíllin hefur verið í toppviðhaldi hjá Ræsir HF frá innflutningi, og er í service´núna þar sem skipt var um háspennukefli og damper,

fáránlega skemmtilegur bíll,  hljóðlátur og þægilegur benz, sem svínliggur og sprautast alveg áfram, ég giska á lágar 13sec kvartmíluna,

ásett verð er 5.3m
áhvílandi eru 4.5m

ATH, bíllin fæst á yfirtöku láns upp á 4.2m, eða yfirtöku á 4.5, og 300þús í beinhörðum með,
þetta er innflutnings verð á þessum bíl án aukahlutana, þannig verðið er.. GOTT













ívar markússon
www.camaro.is