Author Topic: Smellinöðruflokkur  (Read 3668 times)

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« on: August 17, 2007, 03:19:35 »
Mig langar að fara að leika mér smá í skellinöðruflokk og ætla að smíða eitthvað sniðugt í vetur en ég skil ekki reglurnar yfir flokkinn ? :wink:

1.1 Flokkar:

Skellinöðrur: SK 50 1 strokka að 120 cc
 
Skellinöðrur.

8.2 Vél:
8.2.1 Vél skal upprunalega ekki vera stærri en 49 cc.
 
Hvort er það 49cc eða 120cc en það er smá munur þarna á milli og mig langar á fá þetta á hreint áður en ég versla mér eitthverja rellu til að breita.
 :shock:
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Smellinöðruflokkur
« Reply #1 on: August 17, 2007, 08:24:58 »
Þarna er átt við að vélin eigi upprunalega að vera 49cc eða minni, en það má svo stækka rúmtak hennar allt að 120cc.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #2 on: August 17, 2007, 11:08:21 »
:D ok ég skilja núna  :lol:
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #3 on: August 17, 2007, 11:24:21 »
Quote from: "Axelth"
:D ok ég skilja núna  :lol:

ég er alvarlega að spá í að selja helvítis bimmann, kaupa mér ódýrari bimma og nöðru til að tjúna  :lol:

Gera þetta að almennilegum flokk næsta sumar  :twisted:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #4 on: August 17, 2007, 14:54:57 »
ég held að þú værir betur settur með gamla vespu en þennan bimma  :lol:

En við gerum þetta skemmtilegt  :D
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #5 on: August 20, 2007, 14:19:43 »
Það er ekkert ódýrt að tjúna svona græjur almennilega :) .. en ég get reddað mest öllu fyrir mest öll 50ccm hjól sem til eru.

Þið hafið bara samband  8)  hvort þið viljið versla eða vantar ráðgjöf
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #6 on: August 20, 2007, 14:59:17 »
þarf að vera með próf til að keppa í þessum flokki ?
Gísli Sigurðsson

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #7 on: August 20, 2007, 15:57:23 »
Quote from: "Gilson"
þarf að vera með próf til að keppa í þessum flokki ?


býst nú við því að það þurfi skellinöðrupróf í það minnsta
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #8 on: August 20, 2007, 20:25:42 »
Quote from: "bandit79"
Það er ekkert ódýrt að tjúna svona græjur almennilega :) .. en ég get reddað mest öllu fyrir mest öll 50ccm hjól sem til eru.

Þið hafið bara samband  8)  hvort þið viljið versla eða vantar ráðgjöf


hefuru séð reglunar yfir skellinöðrurnar?

má ekki stroke , má ekki nitró né turbó , eiginlega eina sem má er púst + sía + breyta heddi og auka eyðsluna með að dæla meira inná og svona smá dútl

annars spurning að fá sér nöðru og smalla í flokk :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #9 on: August 20, 2007, 20:33:58 »
Quote from: "Racer"
Quote from: "bandit79"
Það er ekkert ódýrt að tjúna svona græjur almennilega :) .. en ég get reddað mest öllu fyrir mest öll 50ccm hjól sem til eru.

Þið hafið bara samband  8)  hvort þið viljið versla eða vantar ráðgjöf


hefuru séð reglunar yfir skellinöðrurnar?

má ekki stroke , má ekki nitró né turbó , eiginlega eina sem má er púst + sía + breyta heddi og auka eyðsluna með að dæla meira inná og svona smá dútl

annars spurning að fá sér nöðru og smalla í flokk :D


8.2 Vél:
8.2.1 Vél skal upprunalega ekki vera stærri en 49 cc.
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #10 on: August 20, 2007, 20:35:37 »
og

Skellinöðrur: SK 50 1 strokka að 120 cc

má stækka upp að 120cc  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #11 on: August 20, 2007, 20:37:10 »
Þeir sem sömdu reglurnar verða að koma með sína skoðun á málinu  :D

Að stækka og tjúna er akkurat fjörið við þetta allt samann  8)
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #12 on: August 20, 2007, 20:38:18 »
Quote from: "ValliFudd"
og

Skellinöðrur: SK 50 1 strokka að 120 cc

má stækka upp að 120cc  8)


Og hámarkið er 90ccm fyrir 2-gengis og 120ccm fyrir fjórgengis
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #13 on: August 20, 2007, 20:52:30 »
var að lesa reglunar frá 1992 og þær hafa lítið breyst í hjólaflokkunum , tíminn + hraðinn er svipaður þó hjólin eru önnur og ökumenn.

fyndið er að eitthvað met var háar 17 sec á skellinöðru , minnir að það var sett 1980 og eitthvað , annars man ég þetta ekki og spurning hvort það stendur enn þar sem reglur um nöðrunar eru þær sömu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Smellinöðruflokkur
« Reply #14 on: August 21, 2007, 12:27:10 »
gunni gunn á trúðnum var íslandsmeistari á hondu ss 50 í skellinöðruflokki
man ekki nákvæmlega hvenær
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.