Author Topic: 1976 Trans am 455  (Read 5821 times)

Offline Ingó S

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
    • http://cardomain.com/id/ingolfur
1976 Trans am 455
« on: August 10, 2007, 22:05:46 »
Jæja, nú er bíllinn minn loks kominn í hlað frá Indianapolis.  
Ég var búinn að leita lengi að þessum bíl (1976 TA), átti reyndar svona bíl er ég fékk bílprófið 1991 (Fastanúmerið FN-611).
Þessi er með 70 módel af 455 úr GTO, með Ram Air heddum (þessar vélar áttu að vera um 360 HÖ ef ég man rétt.  Hann torkar allhressilega (konan mín fékk að taka í hann áðan og er búin að merkja allflestar göturnar í bænum (hér austur á Selfossi, hvar annarsstaðar).  
Ég er búinn að gera mér áhveðnar hugmyndir um hvað ég ætla að gera úr þessum bíl (sennilega munu margir Pontiac menn furða sig á því sem ég mun skrifa núna) en þessi 70 GTO Ram air IV vél er ekki inni í þeirri mynd.  Hún er því til sölu með skiptingu, sem er 400.  Þetta er ekkert sem liggur á þ.s. ég mun taka mér góðan tíma í að gera þennan bíl upp (flott eintak af´76 Trans am er að verða álíka sjaldgæfur og nánast útdauðar dýrategundir).  Ég mun að sjálfsögðu pósta upplýsingum um framvinduna og birta myndir með (vonandi hafið þið bara gaman af).
Síminn hjá mér er 894-9002 ef einhver hefur áhuga á Ram Air fjarkanum.

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
1976 Trans am 455
« Reply #1 on: August 10, 2007, 22:42:07 »
sætur!!!!!!!!!!!! til lukku með gripinn
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1976 Trans am 455
« Reply #2 on: August 10, 2007, 22:59:53 »
flottur maður, gangi þér vel! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
1976 Trans am 455
« Reply #3 on: August 10, 2007, 23:06:57 »
flottur 8)  til hamingju
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1976 Trans am 455
« Reply #4 on: August 11, 2007, 02:18:21 »
Flottur Ingo til hamingju og gangi þér vel 8)

P.S. Hvað á að setja í staðin fyrir 455 :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1976 Trans am 455
« Reply #5 on: August 11, 2007, 02:58:24 »
geðveikur!
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
1976 Trans am 455
« Reply #6 on: August 11, 2007, 12:56:25 »
Gaman að sjá menn koma með eithvað annað en Mustanga og Corvettur. :wink:
Kveðja: Ingvar

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
1976 Trans am 455
« Reply #7 on: August 12, 2007, 04:05:50 »
Er þetta nokkuð SD? :lol:

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
1976 Trans am 455
« Reply #8 on: August 12, 2007, 08:58:17 »
Sorry en ég sé ekkert geðveikt eða fallegt við bílinn en hann virðist þokkalega heill og verður vonandi geðveikislega fallegur þegar þú ert búinn
að gera hann upp :wink:
Til lukku með að hafa valið flottasta boddíið í 2nd gen. 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
1976 Trans am 455
« Reply #9 on: August 12, 2007, 09:39:07 »
til hamingju með bílinn vonandi verður hann fallegur þegar þú ert búinn að taka hann í gegn og henda 455 sleggjuni sem er að mínu mati drasl!!!,þó án efa séu ekki allir sammála því.kv-TRW

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
1976 Trans am 455
« Reply #10 on: August 12, 2007, 10:41:47 »
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Gaman að sjá menn koma með eithvað annað en Mustanga. :wink:
:smt041
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
1976 Trans am 455
« Reply #11 on: August 12, 2007, 13:51:21 »
Quote
Ingvar Gissurarson      Innlegg: 08-11-2007 12:56    Efni innleggs:

Gaman að sjá menn koma með eithvað annað en Mustanga og Corvettur.

 :smt078
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Ingó S

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
    • http://cardomain.com/id/ingolfur
Trans am 455
« Reply #12 on: August 12, 2007, 16:31:38 »
Það skemmtilega við bíladelluna nú til dags er að fyrir mér hefur hún engin landamæri.  Það verður að segjast eins og er að margir bílar frá öllum heimshornum eru mjög áhugaverðir.
Persónulega finnst mér samt amerikaninn vera einna fremstur þegar ég hugsa tilbaka (fyrir 1980) hvað varðar áhugaverða bíla.  Ég er sammála Frikka "Trans am" um að vera kominn með flottasta 2nd gen bílinn.  Það er nákvæmlega það sem ég lagði upp með.  Flestum þykir samt Burt Reynolds útgáfan (77 til 78) vera flottust en það er ekkert að plaga mig.
Það sem margir eiga eftir að læra er að það er aragrúi af flottum bílum sem voru og eru framleiddir og allt þetta tal um að Ford sé ónýtt og Chevy 350 sé besta vél í heimi er að mínum dómi úrelt.  Sjálfum finnst mér Ford hafa framleitt marga frábæra Mustang bíla, og eins og staðan er í dag þá eru þeir með þvílíkt forskot á markaði því GM gafst upp með F-body framleiðsluna á versta tíma þegar hagvöxtur var þvílíkur að allir fóru að kaupa sér flotta bíla (ætli Mustang hafi ekki selst betur en nokkru sinni undangarin 3 ár?).  Hitt er að þessir bílar eru (þetta er staðreynd) skemmtilegir og flottir á að horfa en það fylgir þeim aðeins Harley davidson sindrome; þeir eru hráir og ferlega illa smíðaðir.  Enda kosta þessir bílar ekki mikið og hafa aldrei gert.  Þetta eru í raun allt svolitlir "poor man´s car"  Núna hins vegar er verðið að rjúka upp því margir nýríkir "bíladellukallar" eru að kaupa og bílum á markaði að fækka.  Það er e.t.v. skemmtilegt að því leiti að það verður enn skemmtilegra að eiga þessa bíla í góðu standi.
Þessi 76 bíll hjá mér mun væntanlega verða um 500 hö í small blok ls1 með 6 gíra beinskiptingu og þannig frábært leikfang en ég mun samt alltaf gera mér grein fyrir því að ég elti ekkert nýlegan 911 turbo í beygjum.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1976 Trans am 455
« Reply #13 on: August 12, 2007, 20:11:13 »
hell yeahh!! þá verðuru með uppáhaldsboddýið mitt og uppáhaldsmótorinn.. þvílík blanda
ívar markússon
www.camaro.is

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Tja
« Reply #14 on: August 12, 2007, 22:13:35 »
hæ.
  Auðvitað eltirðu ekki 911 í beygjum ......... Þú verður langt á undan..
Með smá moddi.
kv. Valur
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Tja
« Reply #15 on: August 13, 2007, 19:16:54 »
Quote from: "eva racing"
hæ.
  Auðvitað eltirðu ekki 911 í beygjum ......... Þú verður langt á undan..
Með smá moddi.
kv. Valur

heyrheyr \:D/
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
1976 Trans am 455
« Reply #16 on: August 15, 2007, 14:14:34 »
Til hamingju með bílinn :D
Það verður gaman að fylgjast með þessu.

Svona til upplýsingar um GTO vélar þá var Ram Air IV framleidd 1969-1970 og var eingöngu fáanleg sem 400cid.
 Head casting number 722 fyrir  1969 og 614 fyrir  1970.
Block code fyrir bæði árinn WW og XP .
1970 kom 455 cid til sögunnar, head casting number 15 og block code WA,YC, YH