Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
edsel:
geri það ef þess þarf, hvenar á ég að mæta til að geta gert eitthvað til aðstoðar?
Jón Þór Bjarnason:
Edsel láttu þá bara hafa símanúmerið þitt. (getur sent það í ep)
Það er einfaldast þannig.
Anton Ólafsson:
Jæja, skráningu lýkur í kvöld.
http://www.ba.is
edsel:
laugardagurinn er frátekinn fyrir keppnina
Björgvin Ólafsson:
Jæja þá er skráningu lokið og samkvæmt mínum gögnum eru 49 keppendur skráðir - á eftir að fá yfirlit frá vestjóra og sjá hvort einhverja vantar inn á listann.
Birtum svo keppendalista á morgun 8)
Sjáumst hressir á sandinum!
kv
Björgvin
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version