Það skiptir miklu að skipta um damperinn áður en að hann eyðileggst. Ef gúmmið er farið að morkna þá á að skipta honum út. Ef það er ekki gert þá er hætta á að sveifarásinn brotni.
Almenningsútgáfan var frá 135 hp en herútgáfan var 155 hp (munurinn er aðallega útaf milliheddinu). Svo var hægt að fá þær með Banks túrbínu.
Annars eru þetta fínar vélar, túrbólausar skila þær ekki miklu afli en þær eyða heldur ekki miklu.