Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

lemans

(1/5) > >>

Gaubbi:
Jæja maður hefur í höndunum eitt stykki pontiac lemans sport 1970 módel, "glimmer pontiacinn" eins og menn kalla hann, mig langaði að spyrja ykkur hvort þið vissuð sögu þessa bíls.. ég veit svona part og part  :)

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=3&pos=201 (fengið lánað af bilavefur.net  :D )

'A einhver miðstöðvar element sem passar í þennan bíl??

svo eru vel þegnar ábendingar um hvernig lit/litasamsetningar mönnum þykja fallegt.. ég var að pæla í að láta sprauta hann svartan og setja svo vínrauðan víniltopp (ef hann er fáanlegur), hvað finnst mönnum um það??

kv. Gaui

Gaubbi:
veit einhver hvort það sé einhver 400 vél hér föl? eða bara góða 350?

Kristján Skjóldal:
ég átti þennan bíl hér fyrir norðan og kom honum í lappirnar þar sem hann var búinn að vera úti á túni við grenivik í mörg ár :( en svo fór í hann 301 sem var öll ný upptekin og mjög góð sem virkaði vel sem er nú bara ótúlegt ekki séð það áður :lol: en það vor teknir margir góðir túrar á þessum bíl :smt030  :spol: til hamingju með gripin og vonandi gefstu ekki upp við að gera hann góðan ef svo hafðu samband og ég tek hann simi 893-3867 Kristján Skjóldal

edsel:
Kristján, hvernig gerðiru hann svona? soltið flottur svona með glimmeri 8)

Anton Ólafsson:
Það var nú verið að auglýsa 455 Pontiac hérna á spjallinu um daginn. Hún væri algóð í hann.

Gangi þér annars vel með hann.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version