Author Topic: 350 vél spurningar?  (Read 6526 times)

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
350 vél spurningar?
« on: August 06, 2007, 14:20:04 »
ég er með 350 vél og langar að fá mér msd kveikju í hana ég kann að panta á summit en er ekki viss hvað hentar mér.Einnig er ég að spá í rúllurockerörmum en þar er sama svarið ég veit ekki hvað hentar minni vél.Ef einhver getur veitt mér upplýsingar um þetta og jafnvel einhvern sem getur gert þetta fyrir mig þá væri það vel þegið
ep eða sími 8250696

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #1 on: August 06, 2007, 16:28:31 »
Ertu að tala um kveikjuna sjálfa eða MSD box?

ef box, þá er Digital Sex box það heitasta í dag.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
msd
« Reply #2 on: August 06, 2007, 16:41:37 »
það er einmitt málið ég veit ekki hvað ég þarf.Mig langar að gera hann betri hjá mér og allir segja að msd sé málið.Þarf ég ekki nýja kveikju með öllu eða ???????

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #3 on: August 06, 2007, 18:17:32 »
Sælir
MSD 6A. passar flott við chevy Hei. kveikj.MSD 6AL er eins,en með Rpm.útsláttar pillum,sem getur verið gott ef hægri löppin gerist of þung...
eiginlega möst að setja sterkara háspennuk,45-50 þus. volt,og góða þræði.Varðandi rúlluarmana eru þeir hjá Summit með góða arma, og rær á 159 $ settið
gott að taka 1:6 ratto.fyrir 3/8 stöda,sem er orginal í chevy.Part no: SUM-G6906.Svo þarftu absalut hærri ventlalok fyrir rúlluarmana,flott að fara yfir í krómið. :wink:
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
svar
« Reply #4 on: August 06, 2007, 20:34:20 »
Ég er með svokölluð tveggja bungu hedd og knastás sem er 480 lift inn og út 230 duration @ .050.Þarf ég nýjan knastás eða dugar þessi??
afsakið flóðið af spurningum en ég er að skipuleggja hvað á að gera í vetur

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #5 on: August 06, 2007, 23:42:01 »
Ja,mér finnst þessi knastur mjög svo heppilegur,en hvað aðrir reyndari menn segja.... :?:
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #6 on: August 07, 2007, 12:13:10 »
Í hvernig bíl á þessi vél að fara?
Hvernig notkun?
Hvaða þjappa?
Hvernig blöndung?
Flækjur?
Drifhlutfall?
Skifting?
Betra að vita allt áður en maður velur knastás.
Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
sæll sveitakall
« Reply #7 on: August 07, 2007, 20:57:34 »
Þessi vél er í trans am 85 módel og með notkunina þá er þetta dayli driver/tryllitæki.Hann er með 3:73 drifhlutfalli 700r4 skiftingu og flækjum 750cfm holley double pumper.Draumurinn er að ná út úr honum svona 400 hestum og samt geta notað hann dagsdaglega og auðvitað að mæta á keppnir 8)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #8 on: August 07, 2007, 22:02:08 »
Lift og duration segjir lítið hvernig ás þetta er

Hvaða LSA og ICL?Ef þú veist það ekki,veistu partanúmerið á ásnum?


Eru þessi hedd unnin eða stærri ventlar,hvaða mainfold/soggrein ertu með?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #9 on: August 07, 2007, 23:55:34 »
Er þetta ekki Com Cam "Magnum 280H" ás?
110 LSA.  2000-6000 sn-svið.
Þarf 2500+stall
Sýnist það.
Kv Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #10 on: August 08, 2007, 01:12:32 »
hann má fara í mun heitari knastás á bilinu 292-H-305-H magnum frá Competsion-Cams miðað við það sem ég veit um það sem er í vélinni hjá honum og henda bara þessum gömlu heddum enda haugslitinn + óhert útblástursæti ekkert vit i þvi að láta lappa upp á þessi hedd hér heima,ódyrara að kaupa bara ný hedd með sama sprengirími og 2bungu heddinn sem eru std 64cc i spreingirími,og fara út í álhedd með sama sprengirími og gömlu 2 bungu heddinn,semsagt 64cc álhedd með 195cc intaksrunnerum hæðst,enda þola álhedd mun betur háa þjöppu frekar en pott-stálhedd og eru síður til vandræða en hág þjappa með pott-stálheddum,en það væri kanski bara best að Trans Am '85 svaraði þvi sjalfur hvaða stimplar eru i henni en mig minnir að það séu þessir kollhæðstu frá speed-pro semsagt með 275 háum kolli,allavega minnir mig það að hann hafi sagt mér það á sínum tíma,en eins og eg segi þá væri bara best að fá þessar uppl frá honum sjálfum enda ætti hann að vita það best hvað er inni í vélinni.kv-TRW

tek það sértaklega framm að ég ætla ekki að fullyrða neitt um það hvaða stimplar eru í vélinni.

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
svar
« Reply #11 on: August 08, 2007, 12:18:38 »
sælir félagar það eru flat top stimplar í vélinni speed pro hypereutectic og knastásinn er frá comp cams.Ég er að spá í að fá mér álhedd á hann og þá rúllurokkerarma með því hver er góður í að setja þetta saman fyrir mig annar en TRW (ekkert persónulegt bara landfræðilegt vandamál)  :D

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #12 on: August 08, 2007, 16:53:48 »
Sæll psm fynnst það eru flat-topp stimplar í vélinni þá þurfum við að skoða þetta mál með knastsásinn hjá þér aðeins betur kallinn minn,en hefurðu einhverja vitneskju um hvað þessi knastás er heitur???,en það á að standa á honum að framann kjörnað í hann undir tímagírnum ef þetta er knastás frá Competsion-Cams,og miðað við að stimplarnir hjá þér eru flat-topp þá er vélin að þjappa hjá þér á bílinu 9.5:1 til 9.7:1 með 64cc með 2-bungu-heddunum þá verður við að fara nyður i lægri tölur með knastásinn í bílnum hjá þér,þá væri best fyrir þig að vera með knastás a bilinu 280-H til 286-H magnum frá Competsion Cams en knástásar á þessu bilinu hennta vélini hjá þér best,og notaðu bara á hann álhedd með sama sprengiríminu og eru í gömlu 2bungu heddunum semsagt 64cc sprengírími og 195cc inntaksrunnerum hæðst,ATH bara mit álit a þessu.kv-TRW

og þu getur lika notað knastása fra Crane-Cams td 272H10 eða 284H12.

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #13 on: August 08, 2007, 21:41:31 »
Alltaf gaman að pæla iþvi hvað aðrir eru að bardúsa,samkvæmt Deskt.Dyno.2000 er mótorinn hjá psm. max 340 hö.við 5000 rpm.á flexplate,með orginal tveggjabungu heddin,og 9:7 þjappa.Með Brodix 200 cc runner,rúlluarma,MSD 6 al,og SAMI knastás 280 H comp cams.sama þjappa,er virknin 370 hö,við 5000 rpm.og max 395 hö,við 5900 rpm.Flottur daly dræver og á 1/4m.brautina.En þetta eru nú bara talnaleikur. :smt024
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #14 on: August 09, 2007, 00:33:35 »
Ja, þessi potthedd skiluðu nú 370 hö. td árið 1970, orginal  úr verksmiðju.
 Setti upp í Desk. Dyno að gamni, pocket portuð hedd, single plane millihedd, 9,7 þjöppu, grannar flækjur með kútum og Crane HR-222/230 rúlluás, stillti inn á -4°.  Fékk 436 hö á 5500 sn. og 459 torque á 4000 og 4500 sn.
Togkúrfan var 393 tq á 2000 - 416 tq á 5500 sn.
Svo sem bara talnaleikur, en samt.
Kv. Gunnar B.
Ps. Chevyllys, á ekki að fara að kíkja í sveitina?
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #15 on: August 09, 2007, 01:00:45 »
Rúllan gerir mikið,greinilega meira en álhedd ein og sér,en annars reyni ég alltaf að fylgja lægri tölunum,frekar en hærri í þessu tölvureykni líkani,ágætt að eiga eithvað inni :smt002
PS:Jú nú fer ég að deta inn hvað úr hverju,Gunni.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #16 on: August 09, 2007, 01:14:32 »
veistu ég þarf ekki svona reiknivélar eins og þú!!varstu leingi að finna þetta út á netinu eða?,þetta virkar bara fýnnt eins og ég setti þetta upp eins og ég seigji var ég bara að benda á að hann getur notast við alla þessa knastása við miða við 64cc hedd og þjöppu 9.5:1-9.7:1 og má líka fara í mun meiri þjöppu álheddum alveg nyður í álhedd með 58cc sprengirími og 200cc runnerum og notað sömu knastásana,og ekki ætla ég að ráð því hvað hann velur sér og hvaða hedd,ég héllt bara að hann vildi nota bílinn sinn meira á götunni heldur en í keppnum,já og maður lærir lika mest að eiginn reinslu líka er það ekki mitt álit og er sama hvað öðrum finnst um það.kv-TRW

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #17 on: August 09, 2007, 01:39:52 »
:-#
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
350 vél spurningar?
« Reply #18 on: August 09, 2007, 06:24:43 »
HANN ER BÚINN AÐ FINNA SÉR COMPLET TOPP STYKKI Á VÉLINA MEÐ-

ÖLLU SEM Á AÐ GEFA HONUM 420-HP MIÐAÐ VIÐ FLAT-TOPP STIMPLA.

HVAÐ AF MSD HVEIKJUBÚNAÐI HENNTAR HONUM PSM BEST???.

EF ÞAÐ ER EKKI MSD AL KITT???.

HVEÐJA.TRW

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
350 vél spurningar?
« Reply #19 on: August 09, 2007, 11:35:37 »
Fá frekar digital MSD box sem er með tímastýringu og start retard ef þú ætlar að nota þetta á götunni. Kveikja með fastan tíma er ónýtur búnaður í götubíl.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.