Kvartmílan > Alls konar röfl
Er Hr. Valur týndur?
TONI:
Hvar er Hr. Valur Vífilsson, það hefur vantað hanns hnitmiðuðu og í senn bráðskemtilegu svör og athugasemdir hér á spjallinu í allt sumar. KK spjalið er ekki það sama á þess að hafa meistarann virkann. Koma svo Valur.........er farinn að sakna þín :D
1965 Chevy II:
Hann er upptekinn við að smíða bílskúr með góðri kaffistofu.
ADLER:
Hver er þessi Valur :?:
:lol: :lol: Smá Grín.
motors:
Sennilega einn okkar besti kvartmílumaður fyrr og síðar,góður að smíða.keyra, og tala ekki síst, sakna hans í þularastarfinu í turninum á keppnum það hefur enginn komið í hans stað þar,þá meina ég húmorslega séð. :)
TONI:
Svo ekki sé talað um hversu laglegur hann er :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version