Takk fyrir ábendingarnar .. ég var búinn að tala við Bílabúð Benna .. og Nonni ég sendi þér pm

Bíllinn er original á 235/45/17 og miðað við það .. þá segir útreikningur að (ég veit að dekk eru náttla mismunandi þannig að þetta er ekki 100% en gefur einhverja mynd af þessu)
235/40/17 því við það þá myndi vera í kringum 3% minni hraði á sama snúning og ég er ansi nálægt því að vera fara skipta í 5 gír.
en ef ég er með 245/45/17 þá ætti að vera í kringum 1% meiri hraði á sama snúning
kv
Gummi