En hins vegar vil ég koma þessum umtalaða 4cyl flokk í gang.. Maður þarf bara að spá í þessu tímanlega og henda saman reglum.. koma því svo í gegn á aðalfundi..
Ég væri til í að hafa 4cyl opin flokk.. Þá eru þessu vandamál úr sögunni
Vera með öryggisreglur miðað við hraða og tíma og engar númeraplötur, bara vottorð frá viðurkenndri skoðunarstöð í sambandi við hjólabúnað, stýri og bremsur!
Það má alveg samþykkja þann flokk í gegn.. Svo kemur bara í ljós hvort það fæst þáttaka eða ekki.. Svo er það jú annað mál.. Það eru til hundrað flokkar sem enginn spáir í..
Sekúnduflokkarnir..
14,90
13,90
12,90
11,90
10,90
ég hef bara séð keppendur í 14,90 og 13,90..
Ég er að ræða við mjöööög snjallan heimasíðusmið varðandi nýja heimasíðu, enda er þessi forsíða/heimasíða viðbjóður að mínu matim
Kannski var hún töff einhverntíman.. (þetta er ekkert diss á bílinn sem er þar samt hehe).. Þá verður ýmislegt grafið upp og sett inn.. Þetta gerist í vetur einhverntíman.. Ég veit ekki sjálfur hvort allir þeir flokkar sem auglýstir eru á heimasíðunni séu í raun allir þeir flokkar sem til eru..?
En svo er þetta jú það að menn verða að smíða bíla eftir þeim flokkum sem til eru, ekki smíða flokka eftir sínum bíl
kv.
Valli í ölæði á Spáni