Author Topic: SLP Camaro 2001, GRÆJA!  (Read 2073 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
SLP Camaro 2001, GRÆJA!
« on: August 06, 2007, 21:43:52 »
er með þennann geðveika camaro til sölu,

2001 Z28, ssk

þetta er eflaust merkilegasta eintak af sona bíl sem hefur rambað hingað heim,

SLP performance, sem búa til m.a SS camaroana og WS6 trans amana átti bílin, og var þetta sýningabíllin hjá þeim,  og kemur bíllin ennþá upp á öllum bannerum og flr hjá þeim, t.d á www.slponline.com


bíllin er HLAÐINN aftermarket hlutum frá slp,
m.a
SLP 10spokes felgur,
SLP loudmouthII catback púst,
SLP "SS" húdd
SLP grill
grindatengingar
strut bar
loftintak
MAF
LS6 soggrein
performance drifhlutfall,
glær stefnuljós
halo framljós
bíllin er með maroon  rauðum leðursætum, þetta er einn sjaldgæfasti aukabúnaður sem þessir bílar sjást með, hægt að telja þá á fingrum sér, í þau eru svo saumur SLP merki í hauspúðana, þetta er verulega svalt,

það er ekki vitað hvort það hefur verið farið inn í mótorinn, en orkan í bílnum hinsegar bendir til þess,  trúið mér ég hef alveg samanbrðinn,  bíllin sprautast alveg áfram,  fer auðveldlega í allae háar 12,

bíllin er keyrður samkvæmt mæli 41þús mílur, en bíllin er hinsvegar að öllum líkindum keyrður mun minna þar sem bæði kílómetra og hraðamælir telja alltof hratt vegna drifhlutfallsins,

svo er allt það helsta í bílnum, CD rafmagn í öllu, kastarar rafmagn í sætum, glasabakki, filmur og flr,

 bíllinn fæst á 2.9m stgr
áhvílandi eru 2.2m, fyrstu greiðslur 40k og restin rúmlega 30, (gott lán!)

bíll fyrir menn með full size eistnabelg 8)
uppls í síma 8959787 eða PM











ívar markússon
www.camaro.is