Kvartmílan > Aðstoð

350 vél spurningar?

<< < (3/4) > >>

Chevy_Rat:
hann má fara í mun heitari knastás á bilinu 292-H-305-H magnum frá Competsion-Cams miðað við það sem ég veit um það sem er í vélinni hjá honum og henda bara þessum gömlu heddum enda haugslitinn + óhert útblástursæti ekkert vit i þvi að láta lappa upp á þessi hedd hér heima,ódyrara að kaupa bara ný hedd með sama sprengirími og 2bungu heddinn sem eru std 64cc i spreingirími,og fara út í álhedd með sama sprengirími og gömlu 2 bungu heddinn,semsagt 64cc álhedd með 195cc intaksrunnerum hæðst,enda þola álhedd mun betur háa þjöppu frekar en pott-stálhedd og eru síður til vandræða en hág þjappa með pott-stálheddum,en það væri kanski bara best að Trans Am '85 svaraði þvi sjalfur hvaða stimplar eru i henni en mig minnir að það séu þessir kollhæðstu frá speed-pro semsagt með 275 háum kolli,allavega minnir mig það að hann hafi sagt mér það á sínum tíma,en eins og eg segi þá væri bara best að fá þessar uppl frá honum sjálfum enda ætti hann að vita það best hvað er inni í vélinni.kv-TRW

tek það sértaklega framm að ég ætla ekki að fullyrða neitt um það hvaða stimplar eru í vélinni.

psm:
sælir félagar það eru flat top stimplar í vélinni speed pro hypereutectic og knastásinn er frá comp cams.Ég er að spá í að fá mér álhedd á hann og þá rúllurokkerarma með því hver er góður í að setja þetta saman fyrir mig annar en TRW (ekkert persónulegt bara landfræðilegt vandamál)  :D

Chevy_Rat:
Sæll psm fynnst það eru flat-topp stimplar í vélinni þá þurfum við að skoða þetta mál með knastsásinn hjá þér aðeins betur kallinn minn,en hefurðu einhverja vitneskju um hvað þessi knastás er heitur???,en það á að standa á honum að framann kjörnað í hann undir tímagírnum ef þetta er knastás frá Competsion-Cams,og miðað við að stimplarnir hjá þér eru flat-topp þá er vélin að þjappa hjá þér á bílinu 9.5:1 til 9.7:1 með 64cc með 2-bungu-heddunum þá verður við að fara nyður i lægri tölur með knastásinn í bílnum hjá þér,þá væri best fyrir þig að vera með knastás a bilinu 280-H til 286-H magnum frá Competsion Cams en knástásar á þessu bilinu hennta vélini hjá þér best,og notaðu bara á hann álhedd með sama sprengiríminu og eru í gömlu 2bungu heddunum semsagt 64cc sprengírími og 195cc inntaksrunnerum hæðst,ATH bara mit álit a þessu.kv-TRW

og þu getur lika notað knastása fra Crane-Cams td 272H10 eða 284H12.

chewyllys:
Alltaf gaman að pæla iþvi hvað aðrir eru að bardúsa,samkvæmt Deskt.Dyno.2000 er mótorinn hjá psm. max 340 hö.við 5000 rpm.á flexplate,með orginal tveggjabungu heddin,og 9:7 þjappa.Með Brodix 200 cc runner,rúlluarma,MSD 6 al,og SAMI knastás 280 H comp cams.sama þjappa,er virknin 370 hö,við 5000 rpm.og max 395 hö,við 5900 rpm.Flottur daly dræver og á 1/4m.brautina.En þetta eru nú bara talnaleikur. :smt024

cv 327:
Ja, þessi potthedd skiluðu nú 370 hö. td árið 1970, orginal  úr verksmiðju.
 Setti upp í Desk. Dyno að gamni, pocket portuð hedd, single plane millihedd, 9,7 þjöppu, grannar flækjur með kútum og Crane HR-222/230 rúlluás, stillti inn á -4°.  Fékk 436 hö á 5500 sn. og 459 torque á 4000 og 4500 sn.
Togkúrfan var 393 tq á 2000 - 416 tq á 5500 sn.
Svo sem bara talnaleikur, en samt.
Kv. Gunnar B.
Ps. Chevyllys, á ekki að fara að kíkja í sveitina?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version