Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Íslandsmet gömul og ný.

<< < (3/5) > >>

baldur:
Ég er alveg sammála því Kristján.
Ég var nú ekki hérna síðasta sumar og hef ekki hugmynd um hvaða met voru sett þá. Báðir þessir listar þarna sem linkaðir eru á þessari síðu eru uppfærðir fyrir síðasta sumar þannig að hvorugur þeirra var réttur þegar að þetta sumar byrjaði.
Er einhversstaðar til skrifað hvað metið í OF var í byrjun sumars til dæmis?

Kristján Skjóldal:
er það ekki þannig að það er alltaf nýtt met á hverju vori þar sem það er alltaf nýtt index ár hvert :?: ef svo er þá hlít ég að eiga það 9,09 og index 8,30 það var svoleiðis í fyrstu keppni :?:  svo var það öruglega E,b eða leifur sem áttu siðasta met :wink:

PalliP:
Af hverju gildir ekki brautarmet Þórðar í OF flokki?
Spyr sá sem ekki veit.
kv.
Palli

killuminati:
Leibbi fór í fyrra best á 8,76. Og indexinn hans var 8,11. Sem gerir 0,65 frá indexi. Og hann bakkaði það upp. ( fyrst 8,79s svo 8,76s).

Einhver sem hefur komist svo nálægt index núna? Fyrir utan auðvitað Ingó í síðustu keppni, en hann náði ekki að bakka það upp. Mér skilst að það verði að gerast til að það sé skráð met (correct me if i'm wrong)

kv. Robbi

Dodge:
Stjáni á 8.7x á 8.25 indexi

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version