Author Topic: Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI  (Read 5835 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Nú er komið að 3. kvartmílu"æfingu" sumarsins :D

Svæðið opnar kl. 9:00
Mæting í síðasta lagi kl. 10:30
Skoðun hefst kl. 10:00 og er lokið kl. 11:00
Æfingaferðir hefjast kl. 11:00
Tímatökur hefjast kl. 11:30
Uppröðun kl. 12:30
"Æfing" hefst kl. 13:00
Verðlaun verða veitt fyrir bestan árangur á æfingu. (16-17)

Hægt er að skrá sig í hana á netfang vallifudd@msn.com , einkapósti á kvartmila.is spjallinu eða síma 8997110 á milli 20 og 22 miðvikudagskvöldið 25. Júlí og fimmtudagskvöldið 26. Júlí og á æfingu á föstudagskvöldi..
Það sem þarf að koma skýrt fram er nafn, kennitala, heimilisfang, tæki, símanúmer og flokkur sem æfa skal í.

Mail og einkapóstur er mikið þægilegra en sími.


Skráningu líkur á föstudagskvöld kl. 22:00  :wink:

Bílar sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur. Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #1 on: July 24, 2007, 14:01:51 »
Nohh menn bara góðir með sig og farnir að auglýsa KEPPNI.
 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #2 on: July 24, 2007, 15:28:11 »
Quote from: "Trans Am"
Nohh menn bara góðir með sig og farnir að auglýsa KEPPNI.
 8)
Allt er þetta jú með fyrirvara um leyfisveitingamál, það er verið að vinna í þeim málum á fullu, það verður fundur á morgun og við getum svarað fleiru á morgun varðandi þau mál..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #3 on: July 27, 2007, 13:23:49 »
Svona stendur skráning eins og er!  8)

Það vantar KLÁRLEGA fleiri mótorhjól :shock:

Flokkur      Tæki
GT   -   1995 Mitsubishi 3000GT VR4 3.0 V6 Twin Turbo
GT   -   Mustang GT
GT   -   Mercedes Benz AMG E55 2003
GT   -   Mercedes Benz AMG E55 2005
GT   -   Mustang GT
GT   -   Chevrolet Camaro Z28 1993
GT   -   Chevrolet Corvette 2000
GT   -   EvoVIII
      
N   -   Kawasaki ZX-10R 2007
N   -   Suzuki GSXR 1000 Brock's
      
T   -   Busa 1300
      
OF   -   Ford Pinto
OF   -   Dragster Altered
OF   -   Chevrolet Camaro
OF   -   Dragster - Chevy 515
OF   -   Camaro
OF   -   Camaro
OF   -   Volvo
      
RS   -   Honda Integra Type-R Turbo
RS   -   Nissan
RS   -   2004 Subaru Impreza 2,0 turbo wrx sti
      
SE   -   1976 Trans Am
SE   -   1979 Camaro
      
13,9   -   Honda Típa Err
13,9   -   Honda Civic vti
13,9   -   Mazda 3 Turbo - 4U2NV
13,9   -   Renault Megane
13,9   -   Honda S2000
      
14,9   -   Plymouth Neon
14,9   -   Honda Civic vti
      
MC   -   Charger '66
MC   -   Mustang Mach1 '70 – 408
MC   -   Lincoln Continental 1972
MC   -   Pontiac Trans Am 1981
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #4 on: July 27, 2007, 17:06:35 »
Var að bæta á listann  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #5 on: July 27, 2007, 21:27:48 »
svo olds hefur ekki náð?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #6 on: July 28, 2007, 03:03:17 »
gæti verið að ég kíki með myndavélina aftur  :)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #7 on: July 29, 2007, 00:00:39 »
Mikið rosalega var þetta lengi í dag :oops:  þetta gekk alltaf lengi hvað var málið með það????

Og annað má maður allveg vera á gokart að leika sér þarna???? þarf maður ekki tryggingarviðauka á það???

Allvega þá fór ég sáttur heim þá svo að ég hafi ekki verið að gera það gott í GT flokk en ég náði góðum tíma á minni Hondu sem er ekki nema 1.8 lítra :D

Þetta er það besta
60ft 1.823
MID MPH 89.64
660 8.022
MPH 112.49
ET 12.432
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #8 on: July 29, 2007, 12:46:25 »
Quote from: "3000gtvr4"
Mikið rosalega var þetta lengi í dag :oops:  þetta gekk alltaf lengi hvað var málið með það????

Og annað má maður allveg vera á gokart að leika sér þarna???? þarf maður ekki tryggingarviðauka á það???

Allvega þá fór ég sáttur heim þá svo að ég hafi ekki verið að gera það gott í GT flokk en ég náði góðum tíma á minni Hondu sem er ekki nema 1.8 lítra :D

Þetta er það besta
60ft 1.823
MID MPH 89.64
660 8.022
MPH 112.49
ET 12.432



Verð nú eiginlega bara að biðjast velvirðingar á því, en ástæðan er í meginatriðunum sú að það sárvantaði staff, og meira en venjulega :(
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #9 on: July 29, 2007, 16:36:59 »
Ég þakka fyrir góðann dag og þakka sjáflboðaliðum fyrir sitt framlag,látið ekki æsinginn í sumum keppendum fæla ykkur burt,þetta er bara keppnisskapið.

Takk fyrir mig.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #10 on: July 29, 2007, 17:26:41 »
amm ef fleiri í staff hefðu mætt þá hefði uppröðun á bílunum verið mun sneggra en þetta gekk ágætilega samt sem áður þó nokkrar eyður.

ég var bara gripinn glóðvolgur og settur inní starf þó dagurinn var hálfnaður
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #11 on: July 29, 2007, 20:39:02 »
já takk fyrir góðan dag :) og eru ekki myndir  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #12 on: July 29, 2007, 21:01:53 »
bíddu bara rólegur smiley  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #13 on: July 31, 2007, 07:15:16 »
Quote from: "3000gtvr4"
Mikið rosalega var þetta lengi í dag :oops:  þetta gekk alltaf lengi hvað var málið með það????

Og annað má maður allveg vera á gokart að leika sér þarna???? þarf maður ekki tryggingarviðauka á það???

Allvega þá fór ég sáttur heim þá svo að ég hafi ekki verið að gera það gott í GT flokk en ég náði góðum tíma á minni Hondu sem er ekki nema 1.8 lítra :D

Þetta er það besta
60ft 1.823
MID MPH 89.64
660 8.022
MPH 112.49
ET 12.432


Svo ég vitni nú í einn sem að ég hitti á NOPI í maí. ,,It doesn´t matter how big your engine is when your boosting 60lbs´´. Þessi var að rúlla lágar 6 sek. á 200 og eithvað mph.

En flottur tími Biggi, stutt í veltigrindina fyrir þig  8) .
Kristinn Jónasson

Offline Sergio

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #14 on: August 02, 2007, 20:24:09 »
ECOTEC lol  :lol:
Sergio M.

Sigurvegari Olís Götuspyrnu 2008 í 4 cyl. flokki

Mercedes-Benz E500 14.04 @ 98mph

Opel Astra 1.6 Turbo - Seldur
( 15.066 @ 92.0 mph )

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI
« Reply #15 on: August 03, 2007, 19:45:17 »
það var gaman að sjá þessa mætingu og ekki verra að sjá svona snúrustaura fara en einu sinni í 7 sek :shock:   flott Ingo =D> og hvað 4 í 8 sek góður dagur það :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal