Kvartmílan > Aðstoð
vínil toppur
ztearn28:
þarf að láta sauma fyrir mig vínil á toppinn á caddanum mínum, hvert á ég að snúa mér ??
Dart 68:
Er ekki einfaldara, fljótlegra og ódýrara að panta þér bara nýjan :?:
Gizmo:
pantaðu þetta að utan, réttur vínyll er ekki til á klakanum
Ozeki:
Ég er að panta vinyl top, teppi og headliner frá Supercar.com
Búinn að vera í póstsambandi við þá, þeir hafa sent mér sýnishorn af teppi, headliner og vinyl topp til að vera viss um áferð og lit. Get alveg mælt með þeim.
Þeir senda þér þetta líka beint ef þú villt, annars nota shopusa.
ztearn28:
takk kærlega :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version