Author Topic: Mazda  (Read 2899 times)

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Mazda
« on: August 06, 2007, 20:04:22 »
Hef veriđ ađ safna saman myndum ađ bílum sem mađur hefur átt ţví ađ einhvern vegin virđast allar myndir glatađar. Er ađ athuga međ einn japana sem mađur átti víst ekki marga. Ţađ er Mazda 123 tveggja dyra helv. flottur bíll sem ég keypti af Jónasi R Jónassyni söngvara og sjónvarpsmanni.
Hef ekki séđ svipađan á eBay ef Moli eđa ađrir snillingar ćttu mynd af svona grćju. :lol:

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Mazda
« Reply #1 on: August 07, 2007, 00:41:42 »
ertu ekki ađ meina Mazda 121?




Svo eru til Mazda RX3,,

Atli Már Jóhannsson

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Mazda
« Reply #2 on: August 07, 2007, 06:54:14 »
Alveg rétt ţetta er 121 virđist ekki hafa veriđ mikiđ af ţeim og sennilega enginn eftir. takk fyrir myndina

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mazda
« Reply #3 on: August 07, 2007, 08:10:37 »
flottar felgur á ţeim bláa 8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Mazda
« Reply #4 on: August 07, 2007, 09:17:20 »
Félagi minn átti 121 fyrir ca 3 árum síđan, var ekki í neitt rosalega döpru ástandi og notađur til götuaksturs og fínerí. Ég veit ekki hvar hann er í dag samt.
kveđja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikiđ bílagrúsk

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Mazda
« Reply #5 on: August 07, 2007, 09:28:09 »
ţađ var nú alveg slatti til af ţessum 121 bílum í "denn",  endast bara illa ţessir japönsku..
Atli Már Jóhannsson