Author Topic: Seld!  (Read 1575 times)

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Seld!
« on: July 29, 2007, 02:29:45 »
Gilera Runner SP50
Árgerð 2004 nóv
Ekin 7.811 km (allt í DK)
2-gengis, HiPer 2 (high performance ed. 2) Minarelli vertical
Vatnskæld
Brembo Diskabremsur að framan og aftan
Sebac demparar
Grá/svört og rauð í lit
Rafstart
6.5 lítra bensíntaknur (staðsettur á miðju stellinu fyrir balance og aksturseiginleika)
102 kg
Stórt farangursrými undir sæti
Heitur blástur "Miðstöð" á fætur
MJÖG vel með farin, maður þarf að leita vel til að finna rispur :P
Aldrei ekin að vetri til
þjónustuð reglulega
2 eigendur frá upphafi (í DK)
2 sett af lyklum
Nýtt 75ccm Top Performances Trophy Kit (vinnur  vel 8) ) 70km/t með 1/3 gjöf (er í tilkeyrslu)
Náði henni upp í 95 km/t með 50ccm og bara búið að taka innsiglin 8)
Nýir bremsuklossar að framan
Nýr keðjulás fylgir
Nýr Diskalás fylgir
Get reddað þjófavörn og fjarstarti fyrir 15.000,- auka

Verð 235.000 þús nýskoðuð, skráð og smurð

Sambærileg vespa hér heima kostar frá 380-420þús ef ekki meira (Peugeot Speedfight eða Yamaha Aerox)
Ný Gilera Runner SP myndi kosta um 430.000,- hingað komin án sölu-álaggningar

"The Runner's sporting good looks promise top performance and that's a promise the Runner certainly delivers. Tough frame, burning acceleration, breathtaking pick-ups all caught in colours that give you the right look, the look of the winner."

Gilera er í eigu Piaggio group sem meðal annars eiga : Vespa , Aprilia , Derbi og Moto Guzzi ! Betri gæði fást bara ekki  8)

Pínu drullug á myndunum ... en þetta sleppur þangað til ég tek betri myndir






Hafið samband í síma 662-1341, PM eða mail Minibike@simnet.is
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is